Hoppaðu á sjómannadaginn

Hoppaðu á sjómannadaginn

Hopp er einfaldur ferðamáti og sérstaklega á hátíðisdögum eins og á sjómannadeginum.þegar bílaumferð er mikil. Það er tilvalið að hoppa niður á höfn og taka þátt í hátíðarhöldnum .  

Gunni Helga

Gunni Helga

13:00 - 17:00 Gunni Helga í hvítu tjöldinum 14:10 Gunni Helga verður kl. 14:10 á litla sviðinu á Grandagarði. Í tilefni útgáfu bókarinnar Amma slær i gegn eftir Gunnar Helgason verður blásið til útgáfugleði í hvítu tjaldi á Grandagarði sunnudaginn 2. júní kl. 13-17....

Omnom

Omnom

11:00 - 20:30 ENGLISH BELOW//Við erum umkringd hafinu hér á Grandanum og því er við hæfi að fagna Sjómannadeginum með stæl.Í tilefni dagsins bjóðum við upp á barnaís með sósu og krömli að eigin vali fyrir yngstu gestina*.Nóg verðum um hátíðarhöld hér við höfnina og...

Prettyboitjokkó

Prettyboitjokkó

Súkkulaðistrákurinn Patr!k tekur helstu smellina sína á stóra sviðinu hjá Brim 15:20

Koddaslagur Bahns

Koddaslagur Bahns

15:00 Hægt er að kynnast keppendum slagsins á instagram síðu merkisins: @bahns_rvk Fatamerkið BAHNS stendur fyrir sínum árlega koddaslag, nú í 6 sinn! Fyrirtækið fagnar 10 ára starfsafmæli með tveimur hollum af slögum, stelpur og stráka holli! Keppendur mætast á...

Björgun úr sjó

Björgun úr sjó

14:30 Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar sýnir björgunarstörf úr sjó.

BMX brós

BMX brós

14:00 BMX brós leika listir á hjólum, bjóða auk þess upp á kennslu fyrir áhugasama

Smíðaðu þinn eiginn bát

Smíðaðu þinn eiginn bát

11:00 - 17:00 Skemmtileg smiðja við Sjávarklasann þar sem börnum gefst kostur á að smíða sinn eiginn bát og margt fleira.

Línubrú

Línubrú

11:00 - 17:00 Björgunarsveitin Ársæll setur upp línubrú sem krakkar mega prófa fyrir aftan Sjóminjasafnið í Reykjavík

Furðufiskasýning

Furðufiskasýning

11:00 - 17:00 fyrir utan Sjóminjasafnið Þar má sjá fjölbreytta fiska og furðuskepnur, allt frá algegnum nytjafiskum eins og þorsk og ýsu, að sjaldséðari tegunum eins og svartdjöfli og bjúgtanna.

Öðruvísi föndur í Svaninum

Öðruvísi föndur í Svaninum

11:00 - 17:00 í Svaninum við Brim Svanurinn flokkunarstöð er í eigu Brims. Allur úrgangur sem fellur til um borð í skipum félagsins, verksmiðjum og skrifstofum er flokkaður. Við flokkunina er metið hvort frekari nýting sé möguleg innan Brims og allt...

Dagskráin

Dagskráin

Stóra svið: 13:00 - Hátíð á stóra sviði sett 13:05 - VÆB 13:30 - Harmonikkur 14:00 - BMX brós 14:55 - Una Torfa og barnakór Grindavíkur 15:20 - Prettyboitjokkó 15:40 - Herra Hnetusmjör Litla svið: 13:00 - Kynnar eru Árni og Sylvía 13:10 - Íþróttaálfurinn og Solla...

Hoppað með Konna Gotta á Sjómannadaginn

Hoppað með Konna Gotta á Sjómannadaginn

Konni Gotta býður upp á eina skemmtilegustu afþreyingu á Íslandi.. Komdu og prufaðu að hoppa niður 10 metra út í sjó. Fullkomið fyrir fjölskyldur, vinahópa, vinnustaði eða bara alla sem vilja skora á sjálfa sig. Settir verða upp þrír pallar sem eru 8-11 metrar frá...

Árni og Sylvía kynnar á Litla sviðinu á Sjómannadaginn

Árni og Sylvía kynnar á Litla sviðinu á Sjómannadaginn

Bestu lög barnanna - Sylvía og Árni Við færum sjónvarpið upp á svið og kynnum Bestu lög barnanna með Sylvíu Erlu og Árna Beinteini. Frábær skemmtun fyrir alla hressa krakka á öllum aldri. Það hafa verið yfir 300.000 spilanir á Bestu lögum barnanna á sjónvarpi Símans,...

Tónafljóð á Sjómannadaginn

Tónafljóð á Sjómannadaginn

Markmið hópsins er að breiða út gleðibros með fallegum röddunum, litríkum kjólum og leikrænum tilþrifum. Tónafljóð bjóða upp á fjölbreyttar söngskemmtanir bæði fyrir börn og fullorðna og eru orðnar þekktar fyrir stórskemmtilegar barnaskemmtanir Tónafljóðin eru...

Sjómannadagurinn í Reykjavík býður Sjóaranum síkáta um borð

Sjómannadagurinn í Reykjavík býður Sjóaranum síkáta um borð

Á myndinni frá vinstri: Elísabet Sveinsdóttir, Sigurður Jökull Ólafsson, Torfi Þ. Þorsteinsson, Kristjana Björk Magnúsdóttir, Helgi Laxdal, Aríel Pétursson, Eggert S. Jónsson, Anna Björk Árnadóttir og Elsa Harðardóttir. Sjó­mannadag­ur­inn verður hald­inn hátíðleg­ur...

Kayak róður

Kayak róður

Kayakklúbburinn mun róa að Sjóminjasafninu frá Geldinganesi og Skarfakletti, mjög skemmtilegt að fylgjast með róðrinum þeirra. Þau munu vera við Sjóminjasafnið um kl. 14:00

Hraðlestin með indverskan bröns á Sjómannadaginn

Hraðlestin með indverskan bröns á Sjómannadaginn

Hraðlestin mun bjóða upp á indverskan bröns milli 11:00 og 16:00. Indian restaurant and take awayLocated in 4 locations, Hradlestin ( India Express) is a favorite among locals to grab a quick bite. The Bollywood themed decor of the cafe is a creative accompaniment to...

Kynning á Unbroken í hvítu tjaldi fyrir utan Sjóminjasafnið

Kynning á Unbroken í hvítu tjaldi fyrir utan Sjóminjasafnið

í einu af hvítu tjöldunum okkar verður Unbroken með kynningu á vörunum sínum Unbroken eru freyðitöflur sem snarvirka Tíminn strax eftir æfingu er oft talinn vera mikilvægasti þátturinn í tímasetningu næringar. Efnaskiptaglugginn „anabolic window “, þ.e. fyrstu 30-60...

Opnun sýningarinnar Hreinsum strönd og græðum lönd

Opnun sýningarinnar Hreinsum strönd og græðum lönd

Sýningin Hreinsum strönd og græðum lönd snýst um plastmengum í hafi og er tileinkuð vini okkar Hrafni Jökulssyni sem lést á síðastliðnu ári. Sýningin opnar sunnudaginn 4. júní, á Sjómannadaginn og mun standa í 1 ár. Verið velkomin í verbúðina okkar á Grandagarði...

Öðruvísi föndur í Svaninum

Öðruvísi föndur í Svaninum

Svanurinn flokkunarstöð er í eigu Brims.  Allur úrgangur sem fellur til um borð í skipum félagsins, verksmiðjum og skrifstofum er flokkaður.  Við flokkunina er metið hvort frekari nýting sé möguleg innan Brims og allt endurvinnsluhráefni skilið frá almennum úrgangi. ...

Hátíðardagskrá sjómannadagsins

Hátíðardagskrá sjómannadagsins

Hátíðardagskrá Sjómannadagsins 2023 Kl. 10:00 verður athöfn við Minningaröldur Sjómannadagsins í Fossvogskirkjugarði. Sr. Elínborg Sturludóttir annast athöfnina. Heiðursvörð standa starfsmenn Landhelgisgæslunnar. Kl. 11:00 Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á sjómannadaginn....

Heiðrun Sjómanna í Hörpu

Heiðrun Sjómanna í Hörpu

Heiðrun sjómanna í Hörpunni Heiðrunarathöfn hefst kl. 1400, jafnframt útvarpað til allra landsmanna í Ríkisútvarpinu. Tónlistarflutningur er á vegum Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Hannah O'Connor og Karlakórs Fóstbræðra undir stjórn Árna Harðarsonar Ávarp flytur...

Dagskrá á litla sviðinu við Grandagarð

Dagskrá á litla sviðinu við Grandagarð

13:00-13:15 Begga og Mikki 13:5-13:45 Tónafljóð 13:45 - 13:50 Begga og Mikki 13:50-14:10 Lalli töframaður 14:10-14:30 Begga og Mikki 14:30-15:00 Björgun úr sjó - hlé á dagskrá á sviði 15:00-15:30 Koddaslagur - hlé á dagskrá á sviði 15:30-16:00 Jón Arnór og Baldur...

Dagskrá á stóra sviði við Brim

Dagskrá á stóra sviði við Brim

13:00-13:30 Jón Jónsson kynnir 13:30-13:50 Gugusar 13:50-14:00 Jón Jónsson 14:00-14:30 BMX brós 14:30-14:40 Jón Jónsson 14:40-15:00 Daniil 15:00-15:30 Harmonikkuleikarar spila sjómannadagslögin 15:30-15:35 Jón Jónsson 15:35-16:00 GDRN

POP UP La Barceloneta

POP UP La Barceloneta

Á sjómannadaginn  munum við vera við verbúðirnar við gömlu höfnina frá 11:00 - 16:00 að elda ekta spænskar paellur að hætti fiskimannanna í hverfinu La Barceloneta. Verið öll velkomin að koma og smakka á þessum ljúffenga þjóðarrétti spænskra sjómanna.  La Barceloneta...

Smíðaðu þinn eigin bát

Smíðaðu þinn eigin bát

Á bryggjusprellinu á bílastæðinu hjá Sjóstangaveiðifélaginu, Grandagarði 18, býðst börnum á öllum aldri að smíða sinn eigin bát og taka með heim

Útileikir

Útileikir

Alls kyns útileikir sem fjölskyldan getur spreytt sig á.

Aflraunakeppni

Aflraunakeppni

Á sjómannadaginn 4. júní verður haldin aflraunakeppni við Grandagarð, fyrir framan Grandi Mathöll.

Óskalög sjómanna í umsjá Svanhildar Jakobs

Óskalög sjómanna í umsjá Svanhildar Jakobs

Á sjómannadaginn 4. júní verður þátturinn Óskalög sjómanna á dagskrá Rásar 1 kl. 15. Þar rifjar Svanhildur Jakobsdóttir upp gamla takta þegar hún spilar þessi gömlu, góðu óskalög sem gjarnan heyrðust hér áður fyrr á öldum ljósvakans....

Skrúðganga frá Hörpu að Grandagarði

Skrúðganga frá Hörpu að Grandagarði

Skrúðganga með Skólahljómsveit Austurbæjar frá Hörpu að Granda þar sem hátíðarhöldin fara fram. Toggi Þorskur og Kata Karfi leiða skrúðgönguna.

Velkomin á Sjóminjasafnið – frítt inn

Velkomin á Sjóminjasafnið – frítt inn

Í tilefni af sjómannadeginum eru allir boðnir velkomnir endurgjaldslaust á Sjóminjasafnið í Reykjavík. Sjómannadagurinn er fjölskylduhátíð sem fjallar um allt sem viðkemur hafinu, menningu tengda sjómennsku, skip, sjómenn, fisk, ýmsan fróðleik og sjómannalögin góðu í...

Gömlu sjómannalögin

Gömlu sjómannalögin

Þeir Reynir Jónasson og Gunnar Kvaran spila á harmonikku og Fróði Oddson á bassa á stóra sviðinu við Brim kl.15:00 Þeir munu spila gömlu góðu sjómannalögin sem allir þekkja.

Jón Arnór og Baldur

Jón Arnór og Baldur

Jón Arnór og Baldur eru skemmtilegir tónlistarmenn sem spila öll uppáhalds lögin þín. Þeir verða á Litla sviðinu á Grandagarði kl. 15:30

Harðfiskur

Harðfiskur

Í hvítu tjöldunum hjá Sjóminjasafninu verður harðfiskur til sölu, að sjálfsögðu verður hægt að fá smakk

Andlitsmálning

Andlitsmálning

Andlitsmálning fyrir káta krakka á þremur stöðum á hátíðarsvæðinu - viltu líkjast sjóræningja eða fisk?

Línubrú

Línubrú

Björgunarsveitin Ársæll setur upp línubrú sem krakkar mega prófa fyrir aftan Sjóminjasafnið í Reykjavík

Furðufiskasýning

Furðufiskasýning

Þar má sjá fjölbreytta fiska og furðuskepnur, allt frá algengum nytjafiskum eins og þorsk og ýsu, að sjaldséðari tegundum eins og svartdjöfli og bjúgtanna.

BMX brós

BMX brós

BMX brós leika listir á hjólum, bjóða auk þess upp á kennslu fyrir áhugasama kl. 14:00 við Brim

Sirkus Íslands

Sirkus Íslands

Sirkus Íslands fer um hátíðarsvæðið í alls kyns búningum og heilsar upp á gesti

Bryggjusprell

Bryggjusprell

Bryggjusprellið er ævintýralegt sjávartívólí með allskonar þrautum, smiðjum, keppnum og leikjum fyrir börn á öllum aldri og verður nú staðsett á bílaplaninu fyrir framan Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur, Grandagarði 18.

Sigling með varðskipinu Freyju

Sigling með varðskipinu Freyju

Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst að fara í siglingu með varðskipi, en á sjómannadaginn býðst gestum sigling um sundin blá við Reykjavíkurhöfn. Reglulegar siglingar á milli 11:00 og 16:00 frá Norðurgarði við Brim

Koddaslagur Bið að heilsa niðrí slipp (BAHNS)

Koddaslagur Bið að heilsa niðrí slipp (BAHNS)

Fatamerkið Bið að heilsa niðrí Slipp (BAHNS) blæs til koddaslags á planka í Reykjavíkurhöfn á Sjómannadaginn. Fjórir hressir karlar  keppast um að hreppa fyrsta sætið í rammheiðarlegri útsláttarkeppni. Keppendurnir eru: Geoffrey Huntingdon-Williams Sigurþór Einarsson...