Þar má sjá fjölbreytta fiska og furðuskepnur, allt frá algengum nytjafiskum eins og þorsk og ýsu, að sjaldséðari tegundum eins og svartdjöfli og bjúgtanna.