by Anna Björk Árnadóttir | Jun 3, 2023 | Fréttir
Þann 4.júní á Sjómannadaginn ætlar Klifurhúsið að halda Deep Water Solo keppni niðri á Granda Tveir klifrarar keppa í einu um hver er fyrstur á toppinn í úrsláttarkeppni, með sjóinn fyrir neðan sig og engan annan öryggisbúnað!
by Anna Björk Árnadóttir | Jun 3, 2023 | Fréttir
Allir eru velkomnir fyrir utan Norðurgarð þar sem Brim býður upp á fiskisúpu dagsins og glaðning fyrir börnin
by Debóra Dögg Jóhannsdóttir | Jun 3, 2023 | Fréttir
Kjötkompaní á Granda verður opið Sjómannadaginn 4. júní frá kl. 12.00 -17.00 með frábærum tilboðum og kræsingum sem tilvalið er að grípa með sér beint á grillið eftir hátíðarhöldin!
by Debóra Dögg Jóhannsdóttir | Jun 3, 2023 | Fréttir
Lady Brewery verður með sodalab við Makake húsið á Grandagarði 101 á Sjómannadaginn Endilega kíkið við!
by Debóra Dögg Jóhannsdóttir | Jun 3, 2023 | Fréttir
GDRN mun ljúka dagskránni á Stóra sviðinu í ár með algjörri neglu. Hún kemur fram kl. 15.35 – ekki láta þig vanta!
Recent Comments