by Debóra Dögg Jóhannsdóttir | Jun 3, 2023 | Fréttir
Á svokölluðum fjölskylduhátíðum má segja að Lalli sé á heimavelli. Hann hefur gefið af sér góðann orðstír að koma fram á sýningum þar sem blanda af ungu, fullorðnu og rosa fullorðnu fólki er komið saman. Lalli nær að skemmta öllum hópum í einu og oftar en ekki...
by Debóra Dögg Jóhannsdóttir | Jun 3, 2023 | Fréttir
Beggu og Mikka þekkja eflaust flestir sem hafa fylgst með íslensku fjölskylduefni síðustu ár, en þar hafa þau getið sér gott orð. Þá hafa þau komið fram sem kynnar Skrekks, stjórnað spurningarþættinum Krakkakviss og séð um umsjón á Krakkaskaupinu síðastliðin þrjú ár....
by Debóra Dögg Jóhannsdóttir | Jun 3, 2023 | Fréttir
Markmið hópsins er að breiða út gleðibros með fallegum röddunum, litríkum kjólum og leikrænum tilþrifum. Tónafljóð bjóða upp á fjölbreyttar söngskemmtanir bæði fyrir börn og fullorðna og eru orðnar þekktar fyrir stórskemmtilegar barnaskemmtanir Tónafljóðin eru...
by Debóra Dögg Jóhannsdóttir | Jun 3, 2023 | Fréttir
Gugusar er frekar nýtt nafn í tónlistarsenunni á Íslandi en hún gaf út sína fyrstu plötu árið 2020 og vann nýverið til verðlauna á tónlistarverðlaunum í flokknum flytjandi ársins og er því fljót að skjóta sér upp á stjörnuhimininn. Gugusar mun koma fram á Stóra...
by Debóra Dögg Jóhannsdóttir | Jun 3, 2023 | Fréttir
Jón Jónsson verður kynnir á stóra sviðinu sem verður staðsett við Brim á Sjómannadaginn, ásamt því að vera kynnir mun hann taka nokkur af sínum allra bestu lögum!
Recent Comments