Hátíðardagskrá

Hátíðardagskrá

Kl. 10:00 Minningarathöfn um týnda og drukknaða sjómenn við Minningaröldur sjómannadagsins í Fossvogskirkjugarði. Á meðal viðstaddra verður forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Landhelgisgæslan annast heiðursvörð.   Kl. 11:00 Hátíðarmessa sjómannadagsins í...

Minningaröldur í Fossvogskirkjugarði á Sjómannadaginn

Minningaröldur í Fossvogskirkjugarði á Sjómannadaginn

Kl. 10:00 Minningarathöfn um týnda og drukknaða sjómenn við Minningaröldur sjómannadagsins í Fossvogskirkjugarði. Á meðal viðstaddra verður forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Landhelgisgæslan annast heiðursvörð.

Noztra

Noztra

10:00 - 19:00 Noztra ætlar að bjóða upp á Take away tilboð á Sjómannadaginn. Þar verður tilboð af sjávar keramíki í take away í tilefni af sjómannadeginum. “Battle of the sharks” Noztra ætlar að halda baráttu um besta hákarlinn Það verður svo kosning viku seinna á...

Prettyboitjokkó

Prettyboitjokkó

Súkkulaðistrákurinn Patr!k tekur helstu smellina sína á stóra sviðinu hjá Brim 15:20

Koddaslagur Bahns

Koddaslagur Bahns

Fatamerkið Bið að heilsa niðrí Slipp (BAHNS) blæs til koddaslags á planka í Reykjavíkurhöfn á Sjómannadaginn. Slagurinn byrjar 15:00 og mælum við með að mæta tímanlega til að hafa góða yfirsýn. Hægt er að kynnast keppendum slagsins á instagram síðu merkisins:...

Björgun úr sjó

Björgun úr sjó

14:30 Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar sýnir björgunarstörf úr sjó.

Gunni Helga

Gunni Helga

11:00 - 17:00 Gunni Helga í hvítu tjöldinum 14:10 Gunni Helga verður kl. 14:10 á litla sviðinu á Grandagarði.

BMX brós

BMX brós

14:00 BMX brós leika listir á hjólum, bjóða auk þess upp á kennslu fyrir áhugasama

Smíðaðu þinn eiginn bát

Smíðaðu þinn eiginn bát

11:00 - 17:00 Skemmtileg smiðja við Sjávarklasann þar sem börnum gefst kostur á að smíða sinn eiginn bát og margt fleira.

Línubrú

Línubrú

11:00 - 17:00 Björgunarsveitin Ársæll setur upp línubrú sem krakkar mega prófa fyrir aftan Sjóminjasafnið í Reykjavík

Furðufiskasýning

Furðufiskasýning

11:00 - 17:00 fyrir utan Sjóminjasafnið Þar má sjá fjölbreytta fiska og furðuskepnur, allt frá algegnum nytjafiskum eins og þorsk og ýsu, að sjaldséðari tegunum eins og svartdjöfli og bjúgtanna.

Öðruvísi föndur í Svaninum

Öðruvísi föndur í Svaninum

11:00 - 17:00 í Svaninum við Brim Svanurinn flokkunarstöð er í eigu Brims. Allur úrgangur sem fellur til um borð í skipum félagsins, verksmiðjum og skrifstofum er flokkaður. Við flokkunina er metið hvort frekari nýting sé möguleg innan Brims og allt...

Dagskráin

Dagskráin

Stóra svið: 13:00 - Hátíð á stóra sviði sett 13:05 - VÆB 13:30 - Harmonikkur 14:00 - BMX brós 14:55 - Una Torfa og barnakór Grindavíkur 15:20 - Prettyboitjokkó 15:40 - Herra Hnetusmjör Litla svið: 13:00 - Kynnar eru Árni og Sylvía 13:10 - Íþróttaálfurinn og Solla...

Hoppað með Konna Gott á Sjómannadaginn

Hoppað með Konna Gott á Sjómannadaginn

Konni Gott býður upp á eina skemmtilegustu afþreyingu á Íslandi. Keppt verður í Dauðadýfum kl 13:00. Settir verða upp þrír pallar sem eru 8-11 metrar frá efsta palli og ofan í sjó. Hlökkum til að sjá ykkur.

Árni og Sylvía kynnar á Litla sviðinu á Sjómannadaginn

Árni og Sylvía kynnar á Litla sviðinu á Sjómannadaginn

Bestu lög barnanna - Sylvía og Árni Við færum sjónvarpið upp á svið og kynnum Bestu lög barnanna með Sylvíu Erlu og Árna Beinteini. Frábær skemmtun fyrir alla hressa krakka á öllum aldri. Það hafa verið yfir 300.000 spilanir á Bestu lögum barnanna á sjónvarpi Símans,...

Tónafljóð á Sjómannadaginn

Tónafljóð á Sjómannadaginn

Markmið hópsins er að breiða út gleðibros með fallegum röddunum, litríkum kjólum og leikrænum tilþrifum. Tónafljóð bjóða upp á fjölbreyttar söngskemmtanir bæði fyrir börn og fullorðna og eru orðnar þekktar fyrir stórskemmtilegar barnaskemmtanir Tónafljóðin eru...

Sjómannadagurinn í Reykjavík býður Sjóaranum síkáta um borð

Sjómannadagurinn í Reykjavík býður Sjóaranum síkáta um borð

Á myndinni frá vinstri: Elísabet Sveinsdóttir, Sigurður Jökull Ólafsson, Torfi Þ. Þorsteinsson, Kristjana Björk Magnúsdóttir, Helgi Laxdal, Aríel Pétursson, Eggert S. Jónsson, Anna Björk Árnadóttir og Elsa Harðardóttir. Sjó­mannadag­ur­inn verður hald­inn hátíðleg­ur...