Umhverfisstofnun í hvítu tjöldunum

Umhverfisstofnun í hvítu tjöldunum

Vissir þú að hafið byrjar við öll niðurföll, líka þau sem eru inn á baðherberginu hjá okkur? En hvaða hlutir eiga heima í klósettinu og hverjir ekki? Umhverfisstofnun tekur þátt í dagskrá Sjómannadagsins sunnudaginn 2. júní. Við ætlum að bjóða gestum og gangandi að...
Við getum þetta alveg

Við getum þetta alveg

Eftir að hafa stundað margvíslega verkamannavinnu, lokið skrifstofunámi og unnið sem ritari fann Arna Valdís Kristjánsdóttir sig á sjónum. Hún er að jafna sig eftir vinnuslys en lætur afar vel af sjómennskunni og stefnir á sjóinn aftur þegar fram í sækir. Arna Valdís...