Lög um Sjómannadaginn

Lög um Sjómannadag eru lög númer 20 frá 26. mars 1987. Tóku gildi 14 apríl sama ár. Í fyrstu grein laganna kemur m.a. fram að fyrsti sunnudagur í júní ár hvert skuli vera almennur frídagur sjómanna. Beri Hvítasunnudag upp á fyrsta sunnudag í júní skal Sjómannadagur haldinn næsta sunnudag á eftir. Sjómannadagur skal vera almennur fánadagur.

http://www.althingi.is/lagas/147/1987020.html