Aflraunakeppni

Aflraunakeppni

Á sjómannadaginn 12 júní verður haldin aflraunakeppni við Grandagarð, fyrir framan Grandi Mathöll. Þar geta áhafnir, einstaklingar og hópar reynt fyrir sér í allskyns aflraunum eins og reynt við Atlas steinana bóndagöngu, Sekkjaburður ofl. Einnig gefst almenningi...
Luna Florens

Luna Florens

Luna Florens opnaði nýlega vintage verslunina & kaffihúsið, Lóla Florens við Garðastræti 6. Á Sjómannadaginn munum við kynna nýja vagninn okkar sem er pop-up verlsun og þriðja systirin sem heitir Lady Florens! Munum selja gæða Lavazza kaffi, Peroni 0% og annað...
Deep Water Solo keppni Klifurhússins

Deep Water Solo keppni Klifurhússins

Þann 12. júní á Sjómannadaginn ætlar Klifurhúsið að halda Deep Water Solo keppni niðri á Granda til að fagna 20 ára afmæli félagsins! Tveir klifrarar keppa í einu um hver er fyrstur á toppinn í úrsláttarkeppni, með sjóinn fyrir neðan sig og engan annan öryggisbúnað!...
Olíumengun í hafi

Olíumengun í hafi

Í tilefni Sjómannadagsins býður Umhverfisstofnun til sýningar á Grandagarði þar sem hægt er að fræðast um olímengun í sjó og viðbrögð til að lágmarka áhrif olíumengunar á lífríki. Mengun í hafi verður oft á tíðum skyndilega og því er mikilvægt að grípa tafarlaust til...
Öðruvísi föndur

Öðruvísi föndur

Svanurinn endurvinnslustöð er í eigu Brim, þar sem þau endurvinna það rusl sem finnst í sjónum. Við fáum skemmtilegt tækifæri til þess að nýta okkur þetta flotta verkefni og búa til skemmtilegt föndur úr því sem finnst í sjónum, nú er tækifæri til að láta ljós sitt...