15:00
Hægt er að kynnast keppendum slagsins á instagram síðu merkisins: @bahns_rvk

Fatamerkið BAHNS stendur fyrir sínum árlega koddaslag, nú í 6 sinn! Fyrirtækið fagnar 10 ára starfsafmæli með tveimur hollum af slögum, stelpur og stráka holli!
Keppendur mætast á plankanum og etja kappi þann 2 júní, stundvíslega klukkan 15 og mælum við með að mæta tímanlega!
Damene først!
Allar myndatökur eru vel þegnar og sendist á bahns@bahns.org.
Verðlaunaafhendingin fer fram við heitu körin við gömlu vigtina stuttu eftir slögum líkur.