Hátíðardagskrá sjómannadagsins

Hátíðardagskrá sjómannadagsins

Hátíðardagskrá Sjómannadagsins 2022 Kl. 10:00 verður athöfn við Minningaröldur Sjómannadagsins í Fossvogskirkjugarði. Sr. Sveinn Valgeirsson flytur minningarorð og bæn. Heiðursvörð standa starfsmenn Landhelgisgæslunnar. Kl. 11:00 Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á...
Velkomin á Sjóminjasafnið – frítt inn

Velkomin á Sjóminjasafnið – frítt inn

Í tilefni af sjómannadeginum eru allir boðnir velkomnir endurgjaldslaust á Sjóminjasafnið í Reykjavík. Sjómannadagurinn er fjölskylduhátíð sem fjallar um allt sem viðkemur hafinu, menningu tengda sjómennsku, skip, sjómenn, fisk, ýmsan fróðleik og sjómannalögin góðu í...