by Elísabet Sveinsdóttir | Jun 7, 2022 | Fréttir
Á sjómannadaginn 12. júní verður þátturinn Óskalög sjómanna á dagskrá Rásar 1 kl. 15. Þar rifjar Svanhildur Jakobsdóttir upp gamla takta þegar hún spilar þessi gömlu, góðu óskalög sem gjarnan heyrðust hér áður fyrr á öldum ljósvakans. Nánar hér:...
by Elísabet Sveinsdóttir | Jun 7, 2022 | Fréttir
Klukkan 13:15 sýnum við spennandi atriði frá Latabæ, eitthvað sem allir krakkar elska.
by Elísabet Sveinsdóttir | Jun 7, 2022 | Fréttir
Hátíðardagskrá Sjómannadagsins 2022 Kl. 10:00 verður athöfn við Minningaröldur Sjómannadagsins í Fossvogskirkjugarði. Sr. Sveinn Valgeirsson flytur minningarorð og bæn. Heiðursvörð standa starfsmenn Landhelgisgæslunnar. Kl. 11:00 Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á...
by Elísabet Sveinsdóttir | Jun 7, 2022 | Fréttir
Í tilefni af sjómannadeginum eru allir boðnir velkomnir endurgjaldslaust á Sjóminjasafnið í Reykjavík. Sjómannadagurinn er fjölskylduhátíð sem fjallar um allt sem viðkemur hafinu, menningu tengda sjómennsku, skip, sjómenn, fisk, ýmsan fróðleik og sjómannalögin góðu í...
by Elísabet Sveinsdóttir | Jun 7, 2022 | Fréttir
Bríet og Valdimar Guðmundsson stíga á stokk á sjómannadeginum, Bríet klukkan 13:15 og Valdimar klukkan 15:30 – bæði á stóra sviðinu við Brim.
Recent Comments