Heiðrun sjómanna í Hörpunni

Heiðrunarathöfn hefst kl. 1400, jafnframt útvarpað til allra landsmanna í Ríkisútvarpinu.

Tónlistarflutningur er á vegum Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Hannah O’Connor og Karlakórs Fóstbræðra undir stjórn Árna Harðarsonar

Ávarp flytur Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra

Ræðumaður sjómanna er Arna Valdís Kristjánsdóttir, sjómaður á Vigra RE 71.

Eftirtaldir sjómenn verða heiðraðir af formanni Sjómannadagsráðs, Aríel Péturssyni:

Andrés Hafberg vélstjóri

Björgvin Jónasson vélstjóri

Guðmund Bjarnason skipstjóri

Ívar Bjarnason sjómaður

Kristján Lúðvík Ásgrímsson sjómaður

Markús Alexanderson skipstjóri

Jafnframt verður Einari Björnssyni veittur Neistinn, viðurkenning Félags vélstjóra og málmtæknimanna fyrir fyrirmyndar yfirvélstjórastörf.