Sýningin Hreinsum strönd og græðum lönd snýst um plastmengum í hafi og er tileinkuð vini okkar Hrafni Jökulssyni sem lést á síðastliðnu ári. Sýningin opnar sunnudaginn 4. júní, á Sjómannadaginn og mun standa í 1 ár. Verið velkomin í verbúðina okkar á Grandagarði 65