Markmið hópsins er að breiða út gleðibros með fallegum röddunum, litríkum kjólum og leikrænum tilþrifum. Tónafljóð bjóða upp á fjölbreyttar söngskemmtanir bæði fyrir börn og fullorðna og eru orðnar þekktar fyrir stórskemmtilegar barnaskemmtanir

Tónafljóðin eru söngkonurnar Dagný Ásta Guðbrandsdóttir, Elísa Hildur Þórðardóttir, Hanna Einarsdóttir, Selma Hafsteinsdóttir og Rebekka Sif Stefánsdóttir

Tónafljóð mun koma fram á Litla sviðinu við Grandagarð kl. 13:40 á Sjómannadaginn