Harmonikkuspil er órjúfanlegur þáttur í Sjómannadagshefðum landsmanna – því munu harmonikkuleikarar leika gömlu sjómannalögin á stóra sviðinu hjá Brim á Sjómannadaginn kl. 13:30

Hlökkum til að koma saman og njóta tónlistarinnar