Ísfisktogarinn Viðey mun liggja við bryggju hjá Brim á Sjómannadaginn 4. júní þar sem gestum og gangandi er boðið að fara um borð og skoða.