Bryggjusprellið er ævintýralegt sjávartívólí með allskonar þrautum, smiðjum, keppnum og leikjum fyrir börn á öllum aldri og verður nú staðsett á bílaplaninu fyrir framan Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur, Grandagarði 18.