í einu af hvítu tjöldunum okkar verður Unbroken með kynningu á vörunum sínum

Unbroken eru freyðitöflur sem snarvirka

Tíminn strax eftir æfingu er oft talinn vera mikilvægasti þátturinn í tímasetningu næringar. Efnaskiptaglugginn „anabolic window “, þ.e. fyrstu 30-60 mínúturnar eftir æfingu er besti tíminn til að hlúa að vöðvastyrk og endurheimt með hjálp mikilvægrar næringar.

  • Unbroken tekur ferskt og heilt prótein úr laxi  (löng keðja af amínósýrum þ.e. peptíð  sem hefur háa sameindarþyngd).
  • Það sem er einstakt við Unbroken er að notuð eru náttúruleg ensím laxsins til að brjóta niður próteinsameindirnar þ.e. við líkjum eftir eðlilegri meltingu mannsins.
  • Niðurstaðan: 100% vatnsrofið prótein og 25 amínósýrur í frjálsu formi, m.a. 9EAA (BCAA), kreatin AA og kollagen AA (hydrolyzed stutt peptíð).

Líkaminn eyðir litlum sem engum tíma og orku í meltingu og því hefst batinn einungis nokkrum mínútum eftir inntöku. Tímasetning næringar er því mikilvæg. Með Unbroken getur þú jafnað þig á meðan líkaminn er undir álagi og um leið styrkt ónæmiskerfið.