Bestu lög barnanna – Sylvía og Árni

Við færum sjónvarpið upp á svið og kynnum Bestu lög barnanna með Sylvíu Erlu og Árna Beinteini. Frábær skemmtun fyrir alla hressa krakka á öllum aldri.

Það hafa verið yfir 300.000 spilanir á Bestu lögum barnanna á sjónvarpi Símans, þar sem Sylvía Erla og Árni Beinteinn syngja með með hressum krökkum og frábærum gestum.

Árni og Sylvía verða kynnar á Litla sviðinu á Grandagarði á Sjómannadaginn í ár en dagskrá verður frá 13:00 til 16:00

Hlökkum til að sjá þig!