Í tilefni Sjómannadagsins munum við í Whales of Iceland bjóða upp á 2fyrir1 af aðgöngumiðum yfir allan daginn! Það verður líka í boði frír Capri-Sun og Kitkat handa öllum krökkum sem mæta. Hvalirnir bíða spenntir eftir ykkur!

Whales of Iceland er stærsta safn tileinkað hvölum í Evrópu, þar sem hægt er að sjá raunstærðarlíkön af öllum tegundunum af hvölum sem hafa nokkurn tímann fundist í sjónum í kringum Ísland, heimildarmynd, nokkra gagnvirkar sýningar og fleira.