by Óli Kristján | Jun 8, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Skipstjóri Dettifoss, stærsta skipsins í sögu íslenska kaupskipaflotans, segir það besta skip sem hann hafi nokkurn tímann siglt. Ekki aðeins sé það öflugt og með mikla flutningsgetu heldur fari það „vel með mann“ þegar vont er í sjóinn, sem hafi skipt sköpum undan...
by Óli Kristján | Jun 8, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Hátíðahöld sjómannadagsins í Reykjavík verða sumpart með nýju sniði í ár. Þrátt fyrir ýmsar nýjungar og breyttar áherslur mun gamli sjómannadagsandinn svífa yfir vötnum. Skipuleggjendur hátíðahaldanna eru áfram um að dagurinn verði sem stærstur, ekki aðeins vegna þess...
by Óli Kristján | Jun 8, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Í haust, þegar 50 ár eru liðin frá því að fiskveiðilögsaga Íslands var færð í 50 mílur, kemur út hjá Sögufélagi fyrsta bókin af þremur í ritröð Guðna Th. Jóhannessonar, sagnfræðings og forseta Íslands, um þorskastríðin. Guðni segir mikilvægt að segja söguna eins og...
by Óli Kristján | Jun 8, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Þegar sóknarkerfið var aflagt var öllum ljós nauðsyn þeirrar aðgerðar, enda leiddi það kerfi til ofveiði, segir Kristján Ragnarsson, fyrrverandi formaður LÍÚ . Hann hóf tvítugur störf hjá LÍÚ rétt fyrir útfærslu lögsögunnar í tólf mílur, var formaður í 33 ár og helsti...
by Óli Kristján | Jun 8, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Samgöngustofa hefur ýtt úr vör nýju árveknisátaki um öryggi á sjó. Markmið átaksins er kannski ekkert sérlega nýstárlegt, að fækka og koma í veg fyrir alvarleg slys á sjó, en áhersla þess vekur óneitanlega athygli. Í 12 hnútum er nefnilega ekki lögð áhersla á...
Recent Comments