by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Furðufiskurinn – Vogmær: Vogmær, sem einnig er stundum nefnd vogmeri, er allstór djúpsjávarfiskur, getur stærstur orðið um þrír metrar, sem sagður er óæti þótt hann sé ætur og til engra sérstakra nytja. Er fiskinum alla jafnan hent þegar hann slæðist með öðrum afla....
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Auðunn F. Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni, segir að það yrði áskorun að fást við alvarlegt sjóslys tengt einhverju af stóru farþegaskipunum sem hingað koma með ferðamenn. Fyrirbyggjandi aðgerðir skipti því miklu máli. Komum...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Sjómannadagurinn er fyrsti sunnudagur í júní ár hvert, nema ef hvítasunnu ber upp á þann dag, þá er hann næsti sunnudagur þar á eftir. Sjómannadagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 6. júní 1938 í Reykjavík og á Ísafirði og er hátíðisdagur allra sjómanna. Árið 1987 var...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Michelin-kokkurinn Ragnar Eiríksson á Brút í Pósthússtræti segist af og til fá hámeri á borð til sín. Þó að veiðar á henni séu bannaðar slæðist hún stundum með öðrum afla. Þá hleypur á snærið hjá úrvalskokkum. Brjóskfiskurinn hámeri, sem er af hákarlategund og stundum...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Hátíðahöld sjómannadagsins í ár verða um margt sambærileg hátíðinni í fyrra, sem að sögn skipuleggjenda gekk vonum framar. Þrátt fyrir töluverða óvissu sökum faraldursins var engu að síður ákveðið að láta slag standa og boða til fjölskylduhátíðar á Granda, ákvörðun...
Recent Comments