Við getum þetta alveg

Við getum þetta alveg

Eftir að hafa stundað margvíslega verkamannavinnu, lokið skrifstofunámi og unnið sem ritari fann Arna Valdís Kristjánsdóttir sig á sjónum. Hún er að jafna sig eftir vinnuslys en lætur afar vel af sjómennskunni og stefnir á sjóinn aftur þegar fram í sækir. Arna Valdís...
Sjóminjasafn á tímamótum

Sjóminjasafn á tímamótum

Sjóminjasafnið í Reykjavík stendur á einum og öðrum tímamótum á þessu ári. Á þessu ári eru tuttugu ár frá stofnun safnsins og tíu ár síðan Borgarsögusafn Reykjavíkur tók við rekstri þess. Eftir áratugaumræður og vangaveltur um nauðsyn þess að til yrði veglegt alhliða...