by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Það þarf einhver að slá túnin, einhver annar þarf að raka þau og enn annar að fóðra skepnurnar. Í aðdraganda sjómannadagsins höfum við notið þeirrar gæfu að fá að kynna daginn rækilega á flestum fjölmiðlum, hvort sem er í dagblöðum, á netmiðlum eða í útvarpi. Þetta...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Sjómannadagurinn er sameiningartákn sjómannastéttarinnar. Í dag eru 86 ár liðin frá því að sjómannafélögin héldu daginn fyrst hátíðlegan. Samtakamáttur sjómanna hefur allar götur síðan verið helsti aflvaki sjósóknar hér við land og hafa sjómenn staðið í stafni og...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Eftir að hafa stundað margvíslega verkamannavinnu, lokið skrifstofunámi og unnið sem ritari fann Arna Valdís Kristjánsdóttir sig á sjónum. Hún er að jafna sig eftir vinnuslys en lætur afar vel af sjómennskunni og stefnir á sjóinn aftur þegar fram í sækir. Arna Valdís...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Síðustu forvöð að sjá sýninguna í Hafnarfjarðarkirkju. Undanfarin fjögur ár hafa þremur sjóslysum verið gerð ítarleg skil með jafn mörgum sýningum í Ljósbroti í félagsheimili Hafnarfjarðarkirkju. Veg og vanda af samantekt gagna, samningu og uppsetningu sýninganna eiga...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Sjóminjasafnið í Reykjavík stendur á einum og öðrum tímamótum á þessu ári. Á þessu ári eru tuttugu ár frá stofnun safnsins og tíu ár síðan Borgarsögusafn Reykjavíkur tók við rekstri þess. Eftir áratugaumræður og vangaveltur um nauðsyn þess að til yrði veglegt alhliða...
Recent Comments