Öðruvísi föndur í Svaninum

Öðruvísi föndur í Svaninum

Svanurinn flokkunarstöð er í eigu Brims.  Allur úrgangur sem fellur til um borð í skipum félagsins, verksmiðjum og skrifstofum er flokkaður.  Við flokkunina er metið hvort frekari nýting sé möguleg innan Brims og allt endurvinnsluhráefni skilið frá almennum úrgangi. ...
Hátíðardagskrá sjómannadagsins

Hátíðardagskrá sjómannadagsins

Hátíðardagskrá Sjómannadagsins 2023 Kl. 10:00 verður athöfn við Minningaröldur Sjómannadagsins í Fossvogskirkjugarði. Sr. Elínborg Sturludóttir annast athöfnina. Heiðursvörð standa starfsmenn Landhelgisgæslunnar. Kl. 11:00 Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á sjómannadaginn....
Heiðrun Sjómanna í Hörpu

Heiðrun Sjómanna í Hörpu

Heiðrun sjómanna í Hörpunni Heiðrunarathöfn hefst kl. 1400, jafnframt útvarpað til allra landsmanna í Ríkisútvarpinu. Tónlistarflutningur er á vegum Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Hannah O’Connor og Karlakórs Fóstbræðra undir stjórn Árna Harðarsonar Ávarp...
Omnom

Omnom

Við erum umkringd hafinu hér á Grandanum og því er við hæfi að fagna Sjómannadeginum með stæl. Barnaís verður á boðstólnum fyrir yngstu gestina* og stemning á útisvæðinu okkar. Nóg verðum um hátíðarhöld hér við höfnina og því stutt að labba með fjölskylduna í ís- og...