Allar fréttir
Sérstakur sjómannadagsmatseðill í boði og frítt í hoppukastala fyrir börnin á Bryggjunni Brugghús
Deep Water Solo keppni Klifurhússins
Þann 4.júní á Sjómannadaginn ætlar Klifurhúsið að halda Deep Water Solo keppni niðri á Granda Tveir klifrarar keppa í einu um hver er fyrstur á toppinn í úrsláttarkeppni, með sjóinn fyrir neðan sig og engan annan öryggisbúnað!
Fiskisúpusmakk og glaðningur fyrir börnin hjá Brim
Allir eru velkomnir fyrir utan Norðurgarð þar sem Brim býður upp á fiskisúpu dagsins og glaðning fyrir börnin
Kjötkompaní – kræsingar beint á grillið
Kjötkompaní á Granda verður opið Sjómannadaginn 4. júní frá kl. 12.00 -17.00 með frábærum tilboðum og kræsingum sem tilvalið er að grípa með sér beint á grillið eftir hátíðarhöldin!
Lady Brewery á Sjómannadaginn
Lady Brewery verður með sodalab við Makake húsið á Grandagarði 101 á Sjómannadaginn Endilega kíkið við!
GDRN á Stóra sviðinu við Brim
GDRN mun ljúka dagskránni á Stóra sviðinu í ár með algjörri neglu. Hún kemur fram kl. 15.35 - ekki láta þig vanta!
Lalli töframaður á Litla sviðinu á Grandagarði á Sjómannadaginn
Á svokölluðum fjölskylduhátíðum má segja að Lalli sé á heimavelli. Hann hefur gefið af sér góðann orðstír að koma fram á sýningum þar sem blanda af ungu, fullorðnu og rosa fullorðnu fólki er komið saman. Lalli nær að skemmta öllum hópum í einu og oftar en ekki...
Begga og Mikki kynnar á Litla sviðinu á Sjómannadaginn
Beggu og Mikka þekkja eflaust flestir sem hafa fylgst með íslensku fjölskylduefni síðustu ár, en þar hafa þau getið sér gott orð. Þá hafa þau komið fram sem kynnar Skrekks, stjórnað spurningarþættinum Krakkakviss og séð um umsjón á Krakkaskaupinu síðastliðin þrjú ár....
Tónafljóð á Sjómannadaginn
Markmið hópsins er að breiða út gleðibros með fallegum röddunum, litríkum kjólum og leikrænum tilþrifum. Tónafljóð bjóða upp á fjölbreyttar söngskemmtanir bæði fyrir börn og fullorðna og eru orðnar þekktar fyrir stórskemmtilegar barnaskemmtanir Tónafljóðin eru...
Íslandsmót í Curli og Aflraunir á Sjómannadaginn
Gugusar á stóra sviðinu við Brim
Gugusar er frekar nýtt nafn í tónlistarsenunni á Íslandi en hún gaf út sína fyrstu plötu árið 2020 og vann nýverið til verðlauna á tónlistarverðlaunum í flokknum flytjandi ársins og er því fljót að skjóta sér upp á stjörnuhimininn. Gugusar mun koma fram á Stóra...
Jón Jónsson kynnir á stóra sviðinu
Jón Jónsson verður kynnir á stóra sviðinu sem verður staðsett við Brim á Sjómannadaginn, ásamt því að vera kynnir mun hann taka nokkur af sínum allra bestu lögum!
LAVA SHOW – Frítt fyrir börn á Sjómannadaginn
Lava Show er einstök upplifun á heimsvísu þar fólki gefst færi á að upplifa rauðglóandi hraun í návígi með öruggum hætti. Margverðlaunuð og fræðandi skemmtun fyrir alla fjölskylduna sem hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir nýsköpun, fræðslugildi og...
Pop-up Lava show fyrir utan Sjóminjasafnið
Pop-up LAVA SHOW fyrir utan Sjóminjasafnið Alvöru hrauni hellt yfir ís kl. 13:15 og 14:45 - ATH. þetta eru áætlaðar tímasetningar.
Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á Sjómannadaginn
Kl. 11:00 Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á sjómannadaginn 4. júní. Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardottir prédikar og séra Elínborg Sturludóttir þjónar fyrir altari. Lesarar frá Landhelgisgæslunni. Meðan á guðþjónustu stendur verður lagður blómsveigur á leiði óþekkta...
Minningaröldur í Fossvogskirkjugarði á Sjómannadaginn
Kl. 10:00 á Sjómannadaginn 4. júní verður athöfn við Minningaröldur Sjómannadagsins í Fossvogskirkjugarði. Sr. Elínborg Sturludóttir annast athöfnina. Heiðursvörð standa starfsmenn Landhelgisgæslunnar. Trompetleikari er Eiríkur Örn Pálsson
Gunnur trúbador á litla sviði á Sjómannadaginn
Trúbadorinn Gunnur mun ljúka dagskránni á Litla sviðinu á Sjómannadaginn með sinni alkunnu snilld! Hún mun koma fram kl. 16:05 og spila til kl. 16:35
Myndlistasýning V.K.N.G. í Sjóminjasafninu á Sjómannadaginn
Myndlista- og sjómaðurinn Björgvin Jónsson gengur undir listamannsnafninu V.K.N.G. Björgvin hefur vakið mikla athygli fyrir sína einstöku list síðustu misseri og haldið sýningar víðsvegar um heiminn. Samhliða listinni er Björgvin sjómaður en sjómennskan er honum í...
Ellingsen með 20% Sjómannadagsafslátt í verslun sinni á Granda
SJÓMANNADAGURINN í verslun Ellingsen á Granda Til hamingju með daginn sjómenn! Í tilefni dagsins verður hátíðarstemning á Granda. Frábær dagskrá fyrir alla fjölskylduna verður yfir daginn. Komdu og kíktu á okkur og gerðu frábær kaup. Opið frá kl. 12-16 í dag. 20%...
Fjölskyldusigling með Special Tours
Fjölskyldusigling á sjómannadaginn fyrir alla fjölskylduna! Brottför kl. 14:00 frá Gömlu höfninni í Reykjavík. Fríar grillaðar pylsur og ávaxtasafi í boði um borð! Verð: Frítt fyrir 0-6 ára 1.000 kr. fyrir 7-15 ára 4.000 kr. fyrir fullorðna Hámark 2 börn með hverjum...
Kayak róður
Kayakklúbburinn mun róa að Sjóminjasafninu frá Geldinganesi og Skarfakletti, mjög skemmtilegt að fylgjast með róðrinum þeirra. Þau munu vera við Sjóminjasafnið um kl. 14:00
Hraðlestin með indverskan bröns á Sjómannadaginn
Hraðlestin mun bjóða upp á indverskan bröns milli 11:00 og 16:00. Indian restaurant and take awayLocated in 4 locations, Hradlestin ( India Express) is a favorite among locals to grab a quick bite. The Bollywood themed decor of the cafe is a creative accompaniment to...
Umhverfisstofnun með kynningu í hvítu tjaldi um átak í strandhreinsun Íslands
Í tilefni sjómannadagsins í ár býður Umhverfisstofnun til kynningar á Grandagarði um átak í strandhreinsun Íslands. Ný heimasíða strandhreinsun.is verður kynnt og möguleikar á að sækja um styrki til verkefna sem tengjast strandhreinsun. Almenningur, vinnustaðir,...
Harmonikkuleikar á Stóra sviðinu hjá Brim á Sjómannadaginn
Harmonikkuspil er órjúfanlegur þáttur í Sjómannadagshefðum landsmanna - því munu harmonikkuleikarnir Reynir Jónasson og Gunnar Kvaran ásamt gítarleikarnum Fróða Oddsyni leika gömlu sjómannalögin á stóra sviðinu hjá Brim á Sjómannadaginn kl. 15:00 Hlökkum til að koma...
Matthías Ægisson og Heiða Hrönn Harðardóttir með lifandi tónlist í Sjóminjasafninu
Verið velkomin á ókeypis tónleika H&M dúettsins í Sjóminjasafninu á Sjómannadaginn kl. 13-15. Dúettinn skipa þau Heiða Hrönn Harðardóttir og Matthías Ægisson en þau hafa leikið saman við ýmis tilefni í bráðum fjögur ár. Heiða syngur og Matthías leikur á píanó og...
Kynning á Unbroken í hvítu tjaldi fyrir utan Sjóminjasafnið
í einu af hvítu tjöldunum okkar verður Unbroken með kynningu á vörunum sínum Unbroken eru freyðitöflur sem snarvirka Tíminn strax eftir æfingu er oft talinn vera mikilvægasti þátturinn í tímasetningu næringar. Efnaskiptaglugginn „anabolic window “, þ.e. fyrstu 30-60...
Daniil á Stóra sviðinu á Sjómannadaginn
Rapparinn vinsæli Daniil mun koma fram á stóra sviðinu hjá Brim kl. 14:40 á Sjómannadaginn 4. júní nk.
Opnun sýningarinnar Hreinsum strönd og græðum lönd
Sýningin Hreinsum strönd og græðum lönd snýst um plastmengum í hafi og er tileinkuð vini okkar Hrafni Jökulssyni sem lést á síðastliðnu ári. Sýningin opnar sunnudaginn 4. júní, á Sjómannadaginn og mun standa í 1 ár. Verið velkomin í verbúðina okkar á Grandagarði...
Öðruvísi föndur í Svaninum
Svanurinn flokkunarstöð er í eigu Brims. Allur úrgangur sem fellur til um borð í skipum félagsins, verksmiðjum og skrifstofum er flokkaður. Við flokkunina er metið hvort frekari nýting sé möguleg innan Brims og allt endurvinnsluhráefni skilið frá almennum úrgangi. ...
Hátíðardagskrá sjómannadagsins
Hátíðardagskrá Sjómannadagsins 2023 Kl. 10:00 verður athöfn við Minningaröldur Sjómannadagsins í Fossvogskirkjugarði. Sr. Elínborg Sturludóttir annast athöfnina. Heiðursvörð standa starfsmenn Landhelgisgæslunnar. Kl. 11:00 Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á sjómannadaginn....
Heiðrun Sjómanna í Hörpu
Heiðrun sjómanna í Hörpunni Heiðrunarathöfn hefst kl. 1400, jafnframt útvarpað til allra landsmanna í Ríkisútvarpinu. Tónlistarflutningur er á vegum Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Hannah O'Connor og Karlakórs Fóstbræðra undir stjórn Árna Harðarsonar Ávarp flytur...
Dagskrá á litla sviðinu við Grandagarð
13:00-13:15 Begga og Mikki 13:5-13:45 Tónafljóð 13:45 - 13:50 Begga og Mikki 13:50-14:10 Lalli töframaður 14:10-14:30 Begga og Mikki 14:30-15:00 Björgun úr sjó - hlé á dagskrá á sviði 15:00-15:30 Koddaslagur - hlé á dagskrá á sviði 15:30-16:00 Jón Arnór og Baldur...
Omnom
Við erum umkringd hafinu hér á Grandanum og því er við hæfi að fagna Sjómannadeginum með stæl. Barnaís verður á boðstólnum fyrir yngstu gestina* og stemning á útisvæðinu okkar. Nóg verðum um hátíðarhöld hér við höfnina og því stutt að labba með fjölskylduna í ís- og...
Dagskrá á stóra sviði við Brim
13:00-13:30 Jón Jónsson kynnir 13:30-13:50 Gugusar 13:50-14:00 Jón Jónsson 14:00-14:30 BMX brós 14:30-14:40 Jón Jónsson 14:40-15:00 Daniil 15:00-15:30 Harmonikkuleikarar spila sjómannadagslögin 15:30-15:35 Jón Jónsson 15:35-16:00 GDRN
POP UP La Barceloneta
Á sjómannadaginn munum við vera við verbúðirnar við gömlu höfnina frá 11:00 - 16:00 að elda ekta spænskar paellur að hætti fiskimannanna í hverfinu La Barceloneta. Verið öll velkomin að koma og smakka á þessum ljúffenga þjóðarrétti spænskra sjómanna. La Barceloneta...
Smíðaðu þinn eigin bát
Á bryggjusprellinu á bílastæðinu hjá Sjóstangaveiðifélaginu, Grandagarði 18, býðst börnum á öllum aldri að smíða sinn eigin bát og taka með heim
Vöfflusala í Sæbjörginni
Vöfflusala í Sæbjörginni til styrktar Slysavarnafélaginu.
Gúmmíbátur til sýnis
Gúmmíbátur til sýnis á Bótabryggju fyrir framan Sjávarklasann
Útileikir
Alls kyns útileikir sem fjölskyldan getur spreytt sig á.
Aflraunakeppni
Á sjómannadaginn 4. júní verður haldin aflraunakeppni við Grandagarð, fyrir framan Grandi Mathöll.
Velkomin um borð í ísfisktogarann Viðey
Ísfisktogarinn Viðey mun liggja við bryggju hjá Brim á Sjómannadaginn 4. júní þar sem gestum og gangandi er boðið að fara um borð og skoða.
Óskalög sjómanna í umsjá Svanhildar Jakobs
Á sjómannadaginn 4. júní verður þátturinn Óskalög sjómanna á dagskrá Rásar 1 kl. 15. Þar rifjar Svanhildur Jakobsdóttir upp gamla takta þegar hún spilar þessi gömlu, góðu óskalög sem gjarnan heyrðust hér áður fyrr á öldum ljósvakans....
Skrúðganga frá Hörpu að Grandagarði
Skrúðganga með Skólahljómsveit Austurbæjar frá Hörpu að Granda þar sem hátíðarhöldin fara fram. Toggi Þorskur og Kata Karfi leiða skrúðgönguna.
Velkomin á Sjóminjasafnið – frítt inn
Í tilefni af sjómannadeginum eru allir boðnir velkomnir endurgjaldslaust á Sjóminjasafnið í Reykjavík. Sjómannadagurinn er fjölskylduhátíð sem fjallar um allt sem viðkemur hafinu, menningu tengda sjómennsku, skip, sjómenn, fisk, ýmsan fróðleik og sjómannalögin góðu í...
Gömlu sjómannalögin
Þeir Reynir Jónasson og Gunnar Kvaran spila á harmonikku og Fróði Oddson á bassa á stóra sviðinu við Brim kl.15:00 Þeir munu spila gömlu góðu sjómannalögin sem allir þekkja.
Jón Arnór og Baldur
Jón Arnór og Baldur eru skemmtilegir tónlistarmenn sem spila öll uppáhalds lögin þín. Þeir verða á Litla sviðinu á Grandagarði kl. 15:30
Harðfiskur
Í hvítu tjöldunum hjá Sjóminjasafninu verður harðfiskur til sölu, að sjálfsögðu verður hægt að fá smakk
Andlitsmálning
Andlitsmálning fyrir káta krakka á þremur stöðum á hátíðarsvæðinu - viltu líkjast sjóræningja eða fisk?
Björgun úr sjó
Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar sýnir björgunarstörf.
Línubrú
Björgunarsveitin Ársæll setur upp línubrú sem krakkar mega prófa fyrir aftan Sjóminjasafnið í Reykjavík
Furðufiskasýning
Þar má sjá fjölbreytta fiska og furðuskepnur, allt frá algengum nytjafiskum eins og þorsk og ýsu, að sjaldséðari tegundum eins og svartdjöfli og bjúgtanna.
BMX brós
BMX brós leika listir á hjólum, bjóða auk þess upp á kennslu fyrir áhugasama kl. 14:00 við Brim
Sirkus Íslands
Sirkus Íslands fer um hátíðarsvæðið í alls kyns búningum og heilsar upp á gesti
Bryggjusprell
Bryggjusprellið er ævintýralegt sjávartívólí með allskonar þrautum, smiðjum, keppnum og leikjum fyrir börn á öllum aldri og verður nú staðsett á bílaplaninu fyrir framan Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur, Grandagarði 18.
Sigling með varðskipinu Freyju
Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst að fara í siglingu með varðskipi, en á sjómannadaginn býðst gestum sigling um sundin blá við Reykjavíkurhöfn. Reglulegar siglingar á milli 11:00 og 16:00 frá Norðurgarði við Brim
Koddaslagur Bið að heilsa niðrí slipp (BAHNS)
Fatamerkið Bið að heilsa niðrí Slipp (BAHNS) blæs til koddaslags á planka í Reykjavíkurhöfn á Sjómannadaginn. Fjórir hressir karlar keppast um að hreppa fyrsta sætið í rammheiðarlegri útsláttarkeppni. Keppendurnir eru: Geoffrey Huntingdon-Williams Sigurþór Einarsson...
Whales of Iceland bjóða upp á 2f1 af aðgöngumiðum í tilefni Sjómannadagsins
Í tilefni Sjómannadagsins munum við í Whales of Iceland bjóða upp á 2fyrir1 af aðgöngumiðum yfir allan daginn! Það verður líka í boði frír Capri-Sun og Kitkat handa öllum krökkum sem mæta. Hvalirnir bíða spenntir eftir ykkur! Whales of Iceland er stærsta safn...
Candyfloss á Grandagarði
Félagar úr Slysavarnadeild Reykjavíkur selja Candyfloss á Grandabakka.
Eyesland
Eyesland býður upp á vandaða og framúrskarandi þjónustu þegar kemur að sjónmælingum og ráðgjöf í verslun. Lögð er áhersla á faglega og persónalega þjónustu við val á glerjum, gleraugum og útivistargleraugum. Vöruframboð er breitt og bjóðum við upp á gleraugu fyrir...
Sjómannadagurinn nálgast
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Reykjavík sunnudaginn 12. júní nk. Það eru Faxaflóahafnir, Sjómannadagsráð og Brim sem eru bakhjarlar hátíðarinnar. “Sjómannadaginn ber upp þann 12. júní í ár þar sem hann er ávallt haldinn eftir hvítasunnuhelgina. Við...