Allar fréttir

Hvalasafnið

Hvalasafnið

Hvalasafnið býður gestum upp á 2 fyrir 1 á sjómannadaginn. Hvalasafnið er á Granda í göngufæri frá höfninni.

Eyesland

Eyesland

Eyesland býður upp á vandaða og framúrskarandi þjónustu þegar kemur að sjónmælingum og ráðgjöf í verslun. Lögð er áhersla á faglega og persónalega þjónustu við val á glerjum, gleraugum og útivistargleraugum. Vöruframboð er breitt og bjóðum við upp á gleraugu fyrir...

POP UP La Barceloneta

POP UP La Barceloneta

Forðum daga á Alicante komu fjölskyldur sjómanna saman við bryggjurnar og elduðu saman Paellu Marinera með nýveiddu sjávarfangi. Paellan vekur minningar um sjávarsíðuna og sólríka sunnudaga. 📌 Hvenær? 12.06 📌 Frá kl.11 til kl.17 📌 í Makake Restaurant: Granðagardur 101...

Krispa

Krispa

Krispa mun sjá til þess að gefa smakk á glænýju harðfisksnakki með bragðtegundum. Bragð sem þú hefur aldrei smakkað!

Fjölskylduratleikur – Veglegir vinningar í boði

Fjölskylduratleikur – Veglegir vinningar í boði

Fjölskylduratleikur þar sem keppendur kynnast Grandanum og öllu því skemmtilega og fróðlega sem þar er. Vegleg verðlaun í boði. Skráðu þig til leiks hér 1. verðlaun - Zero 8 rafmagnshlaupahjól frá Ellingsen 2. verðlaun - Trampólín frá BYKO 3. verðlaun - Gjafabréf frá...

Reipitog

Reipitog

Reipitogið á sjómannadaginn fer fram kl. 12.00 á Grandabryggju 3-5 manns í liði og sigurliðið heldur áfram í næstu umferð Veglegir vinningar fyrir sigurliðið Skráning fer fram hér

Kayak róður

Kayak róður

Kayakklúbburinn mun róa að Sjóminjasafninu frá Geldinganesi og Skarfakletti, mjög skemmtilegt að fylgjast með róðrinum þeirra.

Smíðaðu þinn eigin bát

Smíðaðu þinn eigin bát

Á bryggjusprellinu á bílastæðinu hjá Sjóstangaveiðifélaginu, Grandagarði 18, býðst börnum á öllum aldri að smíða sinn eigin bát og taka með heim

Útileikir

Útileikir

Alls kyns útileikir sem fjölskyldan getur spreytt sig á.

Aflraunakeppni

Aflraunakeppni

Á sjómannadaginn 12 júní verður haldin aflraunakeppni við Grandagarð, fyrir framan Grandi Mathöll. Þar geta áhafnir, einstaklingar og hópar reynt fyrir sér í allskyns aflraunum eins og reynt við Atlas steinana bóndagöngu, Sekkjaburður ofl. Einnig gefst almenningi...

Luna Florens

Luna Florens

Luna Florens opnaði nýlega vintage verslunina & kaffihúsið, Lóla Florens við Garðastræti 6. Á Sjómannadaginn munum við kynna nýja vagninn okkar sem er pop-up verlsun og þriðja systirin sem heitir Lady Florens! Munum selja gæða Lavazza kaffi, Peroni 0% og annað...

Deep Water Solo keppni Klifurhússins

Deep Water Solo keppni Klifurhússins

Þann 12. júní á Sjómannadaginn ætlar Klifurhúsið að halda Deep Water Solo keppni niðri á Granda til að fagna 20 ára afmæli félagsins! Tveir klifrarar keppa í einu um hver er fyrstur á toppinn í úrsláttarkeppni, með sjóinn fyrir neðan sig og engan annan öryggisbúnað!...

Olíumengun í hafi

Olíumengun í hafi

Í tilefni Sjómannadagsins býður Umhverfisstofnun til sýningar á Grandagarði þar sem hægt er að fræðast um olímengun í sjó og viðbrögð til að lágmarka áhrif olíumengunar á lífríki. Mengun í hafi verður oft á tíðum skyndilega og því er mikilvægt að grípa tafarlaust til...

Öðruvísi föndur

Öðruvísi föndur

Svanurinn endurvinnslustöð er í eigu Brim, þar sem þau endurvinna það rusl sem finnst í sjónum. Við fáum skemmtilegt tækifæri til þess að nýta okkur þetta flotta verkefni og búa til skemmtilegt föndur úr því sem finnst í sjónum, nú er tækifæri til að láta ljós sitt...

Óskalög sjómanna í umsjá Svanhildar Jakobs

Óskalög sjómanna í umsjá Svanhildar Jakobs

Á sjómannadaginn 12. júní verður þátturinn Óskalög sjómanna á dagskrá Rásar 1 kl. 15. Þar rifjar Svanhildur Jakobsdóttir upp gamla takta þegar hún spilar þessi gömlu, góðu óskalög sem gjarnan heyrðust hér áður fyrr á öldum ljósvakans. Nánar hér:...

Skrúðganga frá Hörpu að Grandagarði

Skrúðganga frá Hörpu að Grandagarði

Skrúðganga með Skólahljómsveit Austurbæjar frá Hörpu að Granda þar sem hátíðarhöldin fara fram. Toggi Þorskur og Kata Karfi leiða skrúðgönguna.

Hátíðardagskrá sjómannadagsins

Hátíðardagskrá sjómannadagsins

Hátíðardagskrá Sjómannadagsins 2022 Kl. 10:00 verður athöfn við Minningaröldur Sjómannadagsins í Fossvogskirkjugarði. Sr. Sveinn Valgeirsson flytur minningarorð og bæn. Heiðursvörð standa starfsmenn Landhelgisgæslunnar. Kl. 11:00 Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á...

Coocoo’s Nest

Coocoo’s Nest

Sjómannadagurinn verður hátíðlegur að venju. Við verðum með opið í brönsinn okkar milli 11:00-15:00. Einn af okkar birgjum bóndinn hann Nick Robinsson verður með grænmetis markað fyrir utan hjá okkur og kynnir okkar samstarf. Lífrænt grænmeti & plöntur til sölu...

Heiðrun Sjómanna í Hörpu

Heiðrun Sjómanna í Hörpu

Heiðrun sjómanna hefst kl. 14.00 í Hörpuhorni í Hörpu. Dagskráin er þessi: - Lúðrasveit Reykjavíkur setur athöfnina með laginu Íslands Hrafnistumenn - Gerður G. Bjarklind kynnir - Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra flytur ræðu - Karlakórinn Fóstbræður taka lagið -...

Velkomin á Sjóminjasafnið – frítt inn

Velkomin á Sjóminjasafnið – frítt inn

Í tilefni af sjómannadeginum eru allir boðnir velkomnir endurgjaldslaust á Sjóminjasafnið í Reykjavík. Sjómannadagurinn er fjölskylduhátíð sem fjallar um allt sem viðkemur hafinu, menningu tengda sjómennsku, skip, sjómenn, fisk, ýmsan fróðleik og sjómannalögin góðu í...

Omnom

Omnom

Við erum umkringd hafinu hér á Grandanum og því er við hæfi að fagna Sjómannadeginum með stæl. Blöðrur og barnaís á boðstólnum fyrir yngstu gestina* og stemning á útisvæðinu okkar. Nóg verðum um hátíðarhöld hér við höfnina og því stutt að labba með fjölskylduna í ís-...

Papa ball á Bryggjunni Brugghús

Papa ball á Bryggjunni Brugghús

Laugardaginn 11.júní verður upphitun fyrir Sjómannadaginn á Bryggjunni Brugghús með Papaballi frítt inn. Byrjar 22:00 - 00:30

Verbúðar myndasett

Verbúðar myndasett

Á Sjóminjasafninu gefst gestum og gangandi tækifæri að fá smjörþefinn af verbúðarlífinu en þar verður eins konar myndabás þar sem gestir geta stigið inn í veruleika verbúðarfólks.

Emilía Hugrún söngkona

Emilía Hugrún söngkona

Emilía Hugrún vann söngkeppni Framhaldsskólanna í ár. Hún mun koma fram á stóra sviðinu við Brim kl. 14:45

Gömlu sjómannalögin

Gömlu sjómannalögin

Þeir Reynir Jónasson og Gunnar Kvaran spila á harmonikku og Fróði Oddson á bassa á litla sviðinu við Grandagarð kl.13:40. Þeir munu spila gömlu góðu sjómannalögin sem allir þekkja.

Lína Langsokkur

Lína Langsokkur

Sterkasta stelpa í heimi, Lína Langsokkur, mætir á litla sviðið við Grandagarð og tekur nokkur lög, kl. 14:50.

Róðrakeppni á róðravélum frá Crossfit Granda

Róðrakeppni á róðravélum frá Crossfit Granda

Crossfit Grandi býður upp á róðrakeppni á hátíðarsvæðinu þar sem gestir og gangandi keppast á um að slá met Crossfit íþróttamanna úr Crossfit Granda, sem er fyrir utan Sjávarklasann.

Jón Arnór og Baldur

Jón Arnór og Baldur

Jón Arnór og Baldur eru skemmtilegir tónlistarmenn sem spila öll uppáhalds lögin þín. Þeir verða á stóra sviðinu hjá Brim kl.15:10.

Harðfiskur

Harðfiskur

Í hvítu tjöldunum hjá Sjóminjasafninu verður harðfiskur til sölu, að sjálfsögðu verður hægt að fá smakk

Kynning á sjósundi

Kynning á sjósundi

SJÓR Sund- og sjóbaðsfélag Reykjavíkur verður með kynningartjald við Sjóminjasafnið. Þar kynnum við félagið SJÓR, sjósund og þann búnað sem notaður er í sjósundi. Vonumst til að sjá sem flesta!

Dagskrá á stóra sviði við Brim

Dagskrá á stóra sviði við Brim

13:00 - 13:15 Eva Ruza og Hjálmar kynnar á stóra sviði 13:15 - 13:30 Bríet 13:30 - 13:50 Ávaxtakarfan 13:50 - 14:10 Fiskflökunarkeppni Æði strákanna 14:10 - 14:40 Hlé á dagskrá v. Björgun úr sjó 14:45 - 15:00 Emilía Hugrún sigurvegari söngkeppni framhaldsskólanna...

Dagskrá á litla sviðinu við Grandagarð

Dagskrá á litla sviðinu við Grandagarð

13:00 - 13:15 Kynnir Helgi Jean 13:15 - 13:30 Latibær 13:30 - 13:40 Kynnir 13:40 - 14:10 Harmonikkur 14:10 - 14:40 Hlé á dagskrá vegna Björgun úr sjó 14:40 - 14:50 Kynnir 14:50 - 15:10 Lína Langsokkur 15:10-15:35 Einar töframaður 15:40-16:15 Trúbadorinn Magnús...

Helgi Jean

Helgi Jean

Helgi Jean verður kynnir á litla sviðinu við Grandagarð

Ávaxtakarfan

Ávaxtakarfan

Ávaxtakarfan mun vera með atriði úr sýningunni sinni á stóra sviðinu hjá Brim kl.13:30

Magnús Hafdal Trúbador

Magnús Hafdal Trúbador

Magnús Hafdal trúbador stígur á svið kl. 15:40 á litla sviðinu á móti Kaffivagninum og kemur gestum og gangandi í góðan gír

Einar Mikael Töframaður

Einar Mikael Töframaður

Einar Mikael töframaður sýningir ótrúleg töfrabrögð og magnaðar sjónhverfingar kl. 15:10 á sviðinu á móti Kaffivagninum.

Andlitsmálning

Andlitsmálning

Andlitsmálning fyrir káta krakka - viltu líkjast sjóræningja eða fisk?

Línubrú

Línubrú

Björgunarsveitin Ársæll setur upp línubrú sem krakkar mega prófa fyrir aftan Víkin Sjóminjasafn

Furðufiskasýning

Furðufiskasýning

Þar má sjá fjölbreytta fiska og furðuskepnur, allt frá algengum nytjafiskum eins og þorsk og ýsu, að sjaldséðari tegundum eins og svartdjöfli og bjúgtanna.

BMX brós

BMX brós

BMX brós leika listir á hjólum, bjóða auk þess upp á kennslu fyrir áhugasama

Sirkus Íslands

Sirkus Íslands

Sirkus Íslands fer um hátíðarsvæðið í alls kyns búningum og heilsar upp á gesti

Dorgveiðikeppni

Dorgveiðikeppni

Á Verbúðarbryggjunni verður dorgveiði fyrir krakkana. Mælt er með að krakkarnir komi með sínar eigin stangir. Allir þátttakendur fá glaðning.

Bryggjusprell

Bryggjusprell

Bryggjusprellið er ævintýralegt sjávartívólí með allskonar þrautum, smiðjum, keppnum og leikjum fyrir börn á öllum aldri og verður nú staðsett á bílaplaninu fyrir framan Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur, Grandagarði 18.

Sigling með varðskipinu Þór

Sigling með varðskipinu Þór

Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst að fara í siglingu með varðskipi, en á sjómannadaginn býðst gestum klukkutíma sigling um sundin blá við Reykjavíkurhöfn. Lagt er af stað frá Norðurgarði við Brim kl. 11:00, 13:00 og 15:00.

Koddaslagur Bið að heilsa niðrí slipp (BAHNS)

Koddaslagur Bið að heilsa niðrí slipp (BAHNS)

Fatamerkið Bið að heilsa niðrí Slipp (BAHNS) blæs til koddaslags á planka í Reykjavíkurhöfn á Sjómannadaginn. Fjórar valkyrjur keppast um að hreppa fyrsta sætið í rammheiðarlegri útsláttarkeppni. Slagurinn byrjar 15:00 og mælum við með að mæta tímanlega til að hafa...

Sjómannadagurinn nálgast

Sjómannadagurinn nálgast

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Reykjavík sunnudaginn 12. júní nk. Það eru Faxaflóahafnir, Sjómannadagsráð og Brim sem eru bakhjarlar hátíðarinnar. “Sjómannadaginn ber upp þann 12. júní í ár þar sem hann er ávallt haldinn eftir hvítasunnuhelgina. Við...