by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Michelin-kokkurinn Ragnar Eiríksson á Brút í Pósthússtræti segist af og til fá hámeri á borð til sín. Þó að veiðar á henni séu bannaðar slæðist hún stundum með öðrum afla. Þá hleypur á snærið hjá úrvalskokkum. Brjóskfiskurinn hámeri, sem er af hákarlategund og stundum...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
• Hlutaskipti við útreikning á kjörum sjómanna hafa verið þekkt í íslenskum sjávarútvegi um aldir • Fyrsti vísir að greiðslu fastra launa til sjómanna kom í kringum aldamótin 1800 • Erfiðlega hefur gengið að semja um kaup og kjör síðustu áratugi Lengi hefur verið...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Hálfdan Henrysson á áhugaverðan starfsferil að baki. Hann hefur skorið trossur úr skrúfum skipa og verið sprengjusérfræðingur Gæslunnar eftir veru hjá bæði danska og bandaríska hernum. Þá barðist hann í þorskastríðunum. Hálfdan settist í Sjómannadagsráð árið 1993 og...
by Anna Björk Árnadóttir | Jun 1, 2023 | Fréttir
Í tilefni sjómannadagsins í ár býður Umhverfisstofnun til kynningar á Grandagarði um átak í strandhreinsun Íslands. Ný heimasíða strandhreinsun.is verður kynnt og möguleikar á að sækja um styrki til verkefna sem tengjast strandhreinsun. Almenningur, vinnustaðir,...
by Debóra Dögg Jóhannsdóttir | Jun 1, 2023 | Fréttir
Verið velkomin á ókeypis tónleika H&M dúettsins í Sjóminjasafninu á Sjómannadaginn kl. 13-15. Dúettinn skipa þau Heiða Hrönn Harðardóttir og Matthías Ægisson en þau hafa leikið saman við ýmis tilefni í bráðum fjögur ár. Heiða syngur og Matthías leikur á píanó og...
Recent Comments