by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Síðustu forvöð að sjá sýninguna í Hafnarfjarðarkirkju. Undanfarin fjögur ár hafa þremur sjóslysum verið gerð ítarleg skil með jafn mörgum sýningum í Ljósbroti í félagsheimili Hafnarfjarðarkirkju. Veg og vanda af samantekt gagna, samningu og uppsetningu sýninganna eiga...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Sjóminjasafnið í Reykjavík stendur á einum og öðrum tímamótum á þessu ári. Á þessu ári eru tuttugu ár frá stofnun safnsins og tíu ár síðan Borgarsögusafn Reykjavíkur tók við rekstri þess. Eftir áratugaumræður og vangaveltur um nauðsyn þess að til yrði veglegt alhliða...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Báta- og skipasmíðar eiga sér aldagamlar rætur með þjóðinni. Var Gísli Súrsson t.d. sagður hafa verið meðal högustu skipasmiða á sinni tíð, en hann smíðaði meðal annars skip á meðan hann dvaldi eftirlýstur í Hergilsey í Breiðafirði á árunum 972 til 975. Með árum og...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Furðufiskurinn – Vogmær: Vogmær, sem einnig er stundum nefnd vogmeri, er allstór djúpsjávarfiskur, getur stærstur orðið um þrír metrar, sem sagður er óæti þótt hann sé ætur og til engra sérstakra nytja. Er fiskinum alla jafnan hent þegar hann slæðist með öðrum afla....
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Auðunn F. Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni, segir að það yrði áskorun að fást við alvarlegt sjóslys tengt einhverju af stóru farþegaskipunum sem hingað koma með ferðamenn. Fyrirbyggjandi aðgerðir skipti því miklu máli. Komum...
Recent Comments