by Óli Kristján | Jun 8, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Í haust, þegar 50 ár eru liðin frá því að fiskveiðilögsaga Íslands var færð í 50 mílur, kemur út hjá Sögufélagi fyrsta bókin af þremur í ritröð Guðna Th. Jóhannessonar, sagnfræðings og forseta Íslands, um þorskastríðin. Guðni segir mikilvægt að segja söguna eins og...
by Óli Kristján | Jun 8, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Þegar sóknarkerfið var aflagt var öllum ljós nauðsyn þeirrar aðgerðar, enda leiddi það kerfi til ofveiði, segir Kristján Ragnarsson, fyrrverandi formaður LÍÚ . Hann hóf tvítugur störf hjá LÍÚ rétt fyrir útfærslu lögsögunnar í tólf mílur, var formaður í 33 ár og helsti...
by Óli Kristján | Jun 8, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Samgöngustofa hefur ýtt úr vör nýju árveknisátaki um öryggi á sjó. Markmið átaksins er kannski ekkert sérlega nýstárlegt, að fækka og koma í veg fyrir alvarleg slys á sjó, en áhersla þess vekur óneitanlega athygli. Í 12 hnútum er nefnilega ekki lögð áhersla á...
Recent Comments