by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Michelin-kokkurinn Ragnar Eiríksson á Brút í Pósthússtræti segist af og til fá hámeri á borð til sín. Þó að veiðar á henni séu bannaðar slæðist hún stundum með öðrum afla. Þá hleypur á snærið hjá úrvalskokkum. Brjóskfiskurinn hámeri, sem er af hákarlategund og stundum...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
• Hlutaskipti við útreikning á kjörum sjómanna hafa verið þekkt í íslenskum sjávarútvegi um aldir • Fyrsti vísir að greiðslu fastra launa til sjómanna kom í kringum aldamótin 1800 • Erfiðlega hefur gengið að semja um kaup og kjör síðustu áratugi Lengi hefur verið...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Hálfdan Henrysson á áhugaverðan starfsferil að baki. Hann hefur skorið trossur úr skrúfum skipa og verið sprengjusérfræðingur Gæslunnar eftir veru hjá bæði danska og bandaríska hernum. Þá barðist hann í þorskastríðunum. Hálfdan settist í Sjómannadagsráð árið 1993 og...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Birtingarmyndir karlmennskuímyndar sjómanna í árdaga Sjómannadagsblaðsins reyndust vera tvær. Tómas Helgi Svavarsson rannsakaði fyrsta áratug útgáfunnar í BA-ritgerð sinni í sagnfræði árið 2021. Hann segir hafa komið skemmtilega á óvart að greina breytingu. Fyrir...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Hátíðahöld sjómannadagsins í ár verða um margt sambærileg hátíðinni í fyrra, sem að sögn skipuleggjenda gekk vonum framar. Þrátt fyrir töluverða óvissu sökum faraldursins var engu að síður ákveðið að láta slag standa og boða til fjölskylduhátíðar á Granda, ákvörðun...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
• Á hverju ári er áætlað að hundrað slys verði á sjófarendum • Nýtt skráningarkerfi svarar ákalli um áreiðanlegar tölulegar upplýsingar • Þróun kerfisins átti sér stað hjá VÍS en það er nú á hendi Samgöngustofu Nýtt miðlægt skráningarkerfi sjóslysa, ATVIKsjómenn, var...
Recent Comments