by Óli Kristján | Jun 10, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
„Maður ólst upp við að éta allt,“ segir Friðrik Vilhjálmsson vélstjóri, sem nú er sestur í helgan stein eftir áratugi á sjó. Þrátt fyrir að hafa siglt til nærri allra heimsálfa þykir honum íslenski heimilismaturinn enn „langtum bestur“ og þar er siginn fiskur í...
by Óli Kristján | Jun 10, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Brynjólfur G. Halldórsson skipstjóri var 50 ár á sjó og hefur nú verið 20 ár í landi. Hann hefur marga fjöruna sopið og oft komist í hann krappan, til að mynda í hinu alræmda Nýfundnalandsveðri árið 1959 þegar Júlí fórst með 30 sjómönnum innanborðs. Brynjólfur ræðir...
by Óli Kristján | Jun 9, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Sjómannadagsráð höfuðborgarsvæðisins voru upphaflega grasrótarsamtök sjómanna í Reykjavík og Hafnarfirði, stofnuð árið 1937, sem í dag standa að Félag skipstjórnarmanna, Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Sjómannafélag Íslands. Sjómannadagsráð hefur frá upphafi...
by Óli Kristján | Jun 9, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Á Dalvík býr völundarsmiðurinn Elvar Þór Antonsson, fyrrverandi sjómaður sem átti sér lengi það áhugamál að setja saman flugvélamódel í tómstundum og fljúga þeim. Þetta var á árunum fyrir aldamótin þegar ég var í áhöfn gamla Björgólfs EA. Um aldamótin fór ég að velta...
by Óli Kristján | Jun 9, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Væntanleg er á ensku glæný bók eftir Margaret Willson um Þuríði formann. Hún kynnti nýverið rannsóknir sínar á sjósókn íslenskra kvenna á fyrirlestri sem fram fór í Sjávarklasanum við Grandagarð í Reykjavík. Gestir hennar voru fyrstir til að berja augum kápu...
by Óli Kristján | Jun 9, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Nýtt siglingaljósamastur var sett upp í varðskipinu Óðni í fyrrasumar eftir að góð gjöf frá Japan barst til landsins. Unnið hefur verið að því hörðum höndum undanfarna mánuði að gera Óðin haffæran á ný og meðal skilyrða var að skipt yrði um mastrið, enda var...
Recent Comments