by Anna Björk Árnadóttir | May 26, 2023 | Fréttir
Á sjómannadaginn 4. júní verður haldin aflraunakeppni við Grandagarð, fyrir framan Grandi Mathöll....
by Anna Björk Árnadóttir | May 26, 2023 | Fréttir
Ísfisktogarinn Viðey mun liggja við bryggju hjá Brim á Sjómannadaginn 4. júní þar sem gestum og gangandi er boðið að fara um borð og skoða....
by Elísabet Sveinsdóttir | May 26, 2023 | Fréttir
Á sjómannadaginn 4. júní verður þátturinn Óskalög sjómanna á dagskrá Rásar 1 kl. 15. Þar rifjar Svanhildur Jakobsdóttir upp gamla takta þegar hún spilar þessi gömlu, góðu óskalög sem gjarnan heyrðust hér áður fyrr á öldum ljósvakans. ...
by Anna Björk Árnadóttir | May 26, 2023 | Fréttir
Skrúðganga með Skólahljómsveit Austurbæjar frá Hörpu að Granda þar sem hátíðarhöldin fara fram. Toggi Þorskur og Kata Karfi leiða skrúðgönguna....
by Elísabet Sveinsdóttir | May 26, 2023 | Fréttir
Í tilefni af sjómannadeginum eru allir boðnir velkomnir endurgjaldslaust á Sjóminjasafnið í Reykjavík. Sjómannadagurinn er fjölskylduhátíð sem fjallar um allt sem viðkemur hafinu, menningu tengda sjómennsku, skip, sjómenn, fisk, ýmsan fróðleik og sjómannalögin góðu í...
by Anna Björk Árnadóttir | May 26, 2023 | Fréttir
Þeir Reynir Jónasson og Gunnar Kvaran spila á harmonikku og Fróði Oddson á bassa á stóra sviðinu við Brim kl.15:00 Þeir munu spila gömlu góðu sjómannalögin sem allir þekkja....
Recent Comments