Sjómannadagurinn
  • Dagskrá 2023
  • Viðburðir
  • Sjómannadagsblaðið
    • Efni Sjómannadagsblaðsins
  • Lög um Sjómannadaginn
  • Sjómannadagsráð
    • Minningaröldur
      • Nafnalisti
      • Fórnarlömb seinni heimsstyrjaldar
Select Page
Markús hefur siglt um öll heimsins höf

Markús hefur siglt um öll heimsins höf

by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023

„Það verður að vera sjómannssögn í þessu viðtali. Bestu hafnirnar í heiminum í gamla daga voru þar sem voru fallegar konur og ódýrt vín,“ segir Markús Alexandersson, sem sigldi um öll heimsins höf laus og liðugur á sjötta og sjöunda áratugnum; fyrst á norskum tönkurum...
Segir steikur hámerar ekki síðri en steikur túnfisksins

Segir steikur hámerar ekki síðri en steikur túnfisksins

by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023

Michelin-kokkurinn Ragnar Eiríksson á Brút í Pósthússtræti segist af og til fá hámeri á borð til sín. Þó að veiðar á henni séu bannaðar slæðist hún stundum með öðrum afla. Þá hleypur á snærið hjá úrvalskokkum. Brjóskfiskurinn hámeri, sem er af hákarlategund og stundum...
Sjómenn ein starfsstétta á Íslandi með hlutaskiptafyrirkomulag

Sjómenn ein starfsstétta á Íslandi með hlutaskiptafyrirkomulag

by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023

• Hlutaskipti við útreikning á kjörum sjómanna hafa verið þekkt í íslenskum sjávarútvegi um aldir • Fyrsti vísir að greiðslu fastra launa til sjómanna kom í kringum aldamótin 1800 • Erfiðlega hefur gengið að semja um kaup og kjör síðustu áratugi Lengi hefur verið...
Hálfdan kafaði, sprengdi og tók þátt í þorskastríðunum

Hálfdan kafaði, sprengdi og tók þátt í þorskastríðunum

by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023

Hálfdan Henrysson á áhugaverðan starfsferil að baki. Hann hefur skorið trossur úr skrúfum skipa og verið sprengjusérfræðingur Gæslunnar eftir veru hjá bæði danska og bandaríska hernum. Þá barðist hann í þorskastríðunum. Hálfdan settist í Sjómannadagsráð árið 1993 og...
Breyting varð á karlmennskuímynd sjómanna

Breyting varð á karlmennskuímynd sjómanna

by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023

Birtingarmyndir karlmennskuímyndar sjómanna í árdaga Sjómannadagsblaðsins reyndust vera tvær. Tómas Helgi Svavarsson rannsakaði fyrsta áratug útgáfunnar í BA-ritgerð sinni í sagnfræði árið 2021. Hann segir hafa komið skemmtilega á óvart að greina breytingu. Fyrir...
« Older Entries
Next Entries »

Recent Posts

  • Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á Sjómannadaginn
  • Minningaröldur í Fossvogskirkjugarði á Sjómannadaginn
  • Gunnur trúbador á litla sviði á Sjómannadaginn
  • Myndlistasýning V.K.N.G. í Sjóminjasafninu á Sjómannadaginn
  • Ellingsen með 20% Sjómannadagsafslátt í verslun sinni á Granda

Recent Comments

    Archives

    • June 2023
    • May 2023
    • June 2022

    Categories

    • Fréttir
    • Sjómannadagsblaðið 2022
    • Sjómannadagsblaðið 2023

    Meta

    • Log in
    • Entries feed
    • Comments feed
    • WordPress.org
    Sjómannadagurinn.is