by Eventum Stjórnandi | May 30, 2024 | Dagskrá 2024
16:00 Keppt í kararóðri og flekahlaupiGrindvíkingar hafa keppt árum saman í kararóðri og flekahlaupi í tilefni af sjómannadeginum. Nú gefst þér tækifæri til að taka þátt. Kararóður er heldur óhefðbundin róðrakeppni þar sem bátarnir eru fiskikör en árarnar skóflur. Í...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Sjómannadagurinn er fyrsti sunnudagur í júní ár hvert, nema ef hvítasunnu ber upp á þann dag, þá er hann næsti sunnudagur þar á eftir. Sjómannadagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 6. júní 1938 í Reykjavík og á Ísafirði og er hátíðisdagur allra sjómanna. Árið 1987 var...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
– segir Guðmundur Hafsteinsson vélfræðingur, sem hér er tekinn tali um sögu smíði skuttogara fyrir Íslendinga sem hófst fyrir rúmum 50 árum. Guðmundur Hafsteinsson vélfræðingur hefur langa reynslu af sjómennsku og þekkir vel til togarasmíði landsmanna. Hann...
by Elísabet Sveinsdóttir | May 29, 2024 | Dagskrá 2024, Fréttir
Hopp er einfaldur ferðamáti og sérstaklega á hátíðisdögum eins og á sjómannadeginum.þegar bílaumferð er mikil. Það er tilvalið að hoppa niður á höfn og taka þátt í hátíðarhöldnum . ...
by Eventum Stjórnandi | May 29, 2024 | Dagskrá 2024, Fréttir
13:00 – 17:00 Gunni Helga í hvítu tjöldinum 14:10 Gunni Helga verður kl. 14:10 á litla sviðinu á Grandagarði. Í tilefni útgáfu bókarinnar Amma slær i gegn eftir Gunnar Helgason verður blásið til útgáfugleði í hvítu tjaldi á Grandagarði sunnudaginn 2. júní kl....
Recent Comments