Keppt í kararóðri og flekahlaupi

Keppt í kararóðri og flekahlaupi

16:00 Keppt í kararóðri og flekahlaupiGrindvíkingar hafa keppt árum saman í kararóðri og flekahlaupi í tilefni af sjómannadeginum. Nú gefst þér tækifæri til að taka þátt. Kararóður er heldur óhefðbundin róðrakeppni þar sem bátarnir eru fiskikör en árarnar skóflur. Í...
Sjómannadegi fagnað í höfuðborginni

Sjómannadegi fagnað í höfuðborginni

Sjómannadagurinn er fyrsti sunnudagur í júní ár hvert, nema ef hvítasunnu ber upp á þann dag, þá er hann næsti sunnudagur þar á eftir. Sjómannadagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 6. júní 1938 í Reykjavík og á Ísafirði og er hátíðisdagur allra sjómanna. Árið 1987 var...
Gunni Helga

Gunni Helga

13:00 – 17:00 Gunni Helga í hvítu tjöldinum 14:10 Gunni Helga verður kl. 14:10 á litla sviðinu á Grandagarði. Í tilefni útgáfu bókarinnar Amma slær i gegn eftir Gunnar Helgason verður blásið til útgáfugleði í hvítu tjaldi á Grandagarði sunnudaginn 2. júní kl....