by Debóra Dögg Jóhannsdóttir | Jun 1, 2023 | Fréttir
í einu af hvítu tjöldunum okkar verður Unbroken með kynningu á vörunum sínum Unbroken eru freyðitöflur sem snarvirka Tíminn strax eftir æfingu er oft talinn vera mikilvægasti þátturinn í tímasetningu næringar. Efnaskiptaglugginn „anabolic window “, þ.e. fyrstu 30-60...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Birtingarmyndir karlmennskuímyndar sjómanna í árdaga Sjómannadagsblaðsins reyndust vera tvær. Tómas Helgi Svavarsson rannsakaði fyrsta áratug útgáfunnar í BA-ritgerð sinni í sagnfræði árið 2021. Hann segir hafa komið skemmtilega á óvart að greina breytingu. Fyrir...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Hátíðahöld sjómannadagsins í ár verða um margt sambærileg hátíðinni í fyrra, sem að sögn skipuleggjenda gekk vonum framar. Þrátt fyrir töluverða óvissu sökum faraldursins var engu að síður ákveðið að láta slag standa og boða til fjölskylduhátíðar á Granda, ákvörðun...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
• Á hverju ári er áætlað að hundrað slys verði á sjófarendum • Nýtt skráningarkerfi svarar ákalli um áreiðanlegar tölulegar upplýsingar • Þróun kerfisins átti sér stað hjá VÍS en það er nú á hendi Samgöngustofu Nýtt miðlægt skráningarkerfi sjóslysa, ATVIKsjómenn, var...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
• Happdrætti DAS sneri vörn í sókn eftir ágjöf í kjölfar þess að Lottóið hóf göngu sína • Nýafstaðin eru framkvæmdastjóraskipti hjá happdrættinu • Happdrættið hefur skilað miðaeigendum 30 milljörðum króna að núvirði í vinninga Tímamót urðu hjá Happdrætti DAS í maí...
Recent Comments