by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Auðunn F. Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni, segir að það yrði áskorun að fást við alvarlegt sjóslys tengt einhverju af stóru farþegaskipunum sem hingað koma með ferðamenn. Fyrirbyggjandi aðgerðir skipti því miklu máli. Komum...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
• Á hverju ári er áætlað að hundrað slys verði á sjófarendum • Nýtt skráningarkerfi svarar ákalli um áreiðanlegar tölulegar upplýsingar • Þróun kerfisins átti sér stað hjá VÍS en það er nú á hendi Samgöngustofu Nýtt miðlægt skráningarkerfi sjóslysa, ATVIKsjómenn, var...
by Óli Kristján | May 31, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
• 90 ár eru liðin frá því að síðutogarinn Skúli fógeti strandaði við Staðarhverfið í Grindavík • Þrettán fórust en 24 björguðust • Viðbúnaður og vakt björgunarsveita auk notkunar fluglínu sönnuðu enn gildi sitt Togarinn Skúli fógeti, eign útgerðarfélagsins Alliance,...
Recent Comments