by Óli Kristján | Jun 8, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Hátíðahöld sjómannadagsins í Reykjavík verða sumpart með nýju sniði í ár. Þrátt fyrir ýmsar nýjungar og breyttar áherslur mun gamli sjómannadagsandinn svífa yfir vötnum. Skipuleggjendur hátíðahaldanna eru áfram um að dagurinn verði sem stærstur, ekki aðeins vegna þess...
by Óli Kristján | Jun 8, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Í haust, þegar 50 ár eru liðin frá því að fiskveiðilögsaga Íslands var færð í 50 mílur, kemur út hjá Sögufélagi fyrsta bókin af þremur í ritröð Guðna Th. Jóhannessonar, sagnfræðings og forseta Íslands, um þorskastríðin. Guðni segir mikilvægt að segja söguna eins og...
Recent Comments