by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
– segir Guðmundur Hafsteinsson vélfræðingur, sem hér er tekinn tali um sögu smíði skuttogara fyrir Íslendinga sem hófst fyrir rúmum 50 árum. Guðmundur Hafsteinsson vélfræðingur hefur langa reynslu af sjómennsku og þekkir vel til togarasmíði landsmanna. Hann...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Hálfdan Henrysson á áhugaverðan starfsferil að baki. Hann hefur skorið trossur úr skrúfum skipa og verið sprengjusérfræðingur Gæslunnar eftir veru hjá bæði danska og bandaríska hernum. Þá barðist hann í þorskastríðunum. Hálfdan settist í Sjómannadagsráð árið 1993 og...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
• Á hverju ári er áætlað að hundrað slys verði á sjófarendum • Nýtt skráningarkerfi svarar ákalli um áreiðanlegar tölulegar upplýsingar • Þróun kerfisins átti sér stað hjá VÍS en það er nú á hendi Samgöngustofu Nýtt miðlægt skráningarkerfi sjóslysa, ATVIKsjómenn, var...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
• Happdrætti DAS sneri vörn í sókn eftir ágjöf í kjölfar þess að Lottóið hóf göngu sína • Nýafstaðin eru framkvæmdastjóraskipti hjá happdrættinu • Happdrættið hefur skilað miðaeigendum 30 milljörðum króna að núvirði í vinninga Tímamót urðu hjá Happdrætti DAS í maí...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Viðbrigðin við að koma í land voru ofarlega í huga þátttakenda í einu rannsókninni sem gerð hefur verið á starfslokum sjómanna. Í rannsókninni kemur fram að hér hafi starfslok fólks lítið verið könnuð og ekkert horft til einstakra stétta. Óhætt er að fullyrða að...
Recent Comments