by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Og það er líka gott að vera sjómaður á Íslandi. Væntanlega betra en í fjölmörgum öðrum löndum og kannski langflestum þeirra. Sjómennskan hefur um aldir verið veigamesta lífsbjörg þjóðarinnar og þeir sem sótt hafa sjóinn hafa alla tíð notið virðingar og ómælds...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Nú eru liðin 85 ár síðan fyrsti sunnudagurinn í júní var tileinkaður sjómönnum og fjölskyldum þeirra, en til þessara hátíðarhalda var stofnað af sjómannafélögum árið 1938 sem vildu tileinka dag þeirri stétt sem ynni hættulegustu og erfiðustu störfin. Sá samtakamáttur...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Siguróli Sigurðsson er yfirvélstjóri á togaranum Akurey AK-10 og hefur verið meira og minna á sjó síðan hann fór fyrsta túrinn sinn fyrir 23 árum. Hann hefur sankað að sér víðtækri reynslu og starfað á mörgum tegundum skipa. Hann segir það besta við sjómennsku vera...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
„Það verður að vera sjómannssögn í þessu viðtali. Bestu hafnirnar í heiminum í gamla daga voru þar sem voru fallegar konur og ódýrt vín,“ segir Markús Alexandersson, sem sigldi um öll heimsins höf laus og liðugur á sjötta og sjöunda áratugnum; fyrst á norskum tönkurum...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Michelin-kokkurinn Ragnar Eiríksson á Brút í Pósthússtræti segist af og til fá hámeri á borð til sín. Þó að veiðar á henni séu bannaðar slæðist hún stundum með öðrum afla. Þá hleypur á snærið hjá úrvalskokkum. Brjóskfiskurinn hámeri, sem er af hákarlategund og stundum...
Recent Comments