by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Það þarf einhver að slá túnin, einhver annar þarf að raka þau og enn annar að fóðra skepnurnar. Í aðdraganda sjómannadagsins höfum við notið þeirrar gæfu að fá að kynna daginn rækilega á flestum fjölmiðlum, hvort sem er í dagblöðum, á netmiðlum eða í útvarpi. Þetta...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Sjómannadagurinn er sameiningartákn sjómannastéttarinnar. Í dag eru 86 ár liðin frá því að sjómannafélögin héldu daginn fyrst hátíðlegan. Samtakamáttur sjómanna hefur allar götur síðan verið helsti aflvaki sjósóknar hér við land og hafa sjómenn staðið í stafni og...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Eftir að hafa stundað margvíslega verkamannavinnu, lokið skrifstofunámi og unnið sem ritari fann Arna Valdís Kristjánsdóttir sig á sjónum. Hún er að jafna sig eftir vinnuslys en lætur afar vel af sjómennskunni og stefnir á sjóinn aftur þegar fram í sækir. Arna Valdís...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Jóhannes Ellert Eiríksson skipstjóri er rafvirkjasonur úr Kjósinni sem varð einn aflasælasti togaraskipstjóri landsins. Hann lauk ríflega hálfrar aldar sjómannsferli sínum á síðasta ári og valdi þá tímasetningu sjálfur. Jóhannes Ellert Eiríksson skipstjóri lauk 52 ára...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Litið um öxl — Sjómannadagsblaðið fyrir 50 árum: Litið um öxl er fastur liður í Sjómannadagsblaðinu þar sem gluggað er í efni blaðsins fyrir 50 árum, árið 1974. Forsíða blaðsins er myndskreyting þar sem minnst er landnáms Íslands og siglinga norrænna manna hingað og...
Recent Comments