by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Hálfdan Henrysson á áhugaverðan starfsferil að baki. Hann hefur skorið trossur úr skrúfum skipa og verið sprengjusérfræðingur Gæslunnar eftir veru hjá bæði danska og bandaríska hernum. Þá barðist hann í þorskastríðunum. Hálfdan settist í Sjómannadagsráð árið 1993 og...
by Óli Kristján | Jun 8, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Í haust, þegar 50 ár eru liðin frá því að fiskveiðilögsaga Íslands var færð í 50 mílur, kemur út hjá Sögufélagi fyrsta bókin af þremur í ritröð Guðna Th. Jóhannessonar, sagnfræðings og forseta Íslands, um þorskastríðin. Guðni segir mikilvægt að segja söguna eins og...
Recent Comments