by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Hús var tekið á Einari Hannesi Harðarsyni, formanni Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, til að ræða hátíðahöld sjómannadagsins og fleiri mál sem snúa að sjómönnum. Í ár fagna Grindvíkingar deginum í Reykjavík en ekki í heimabæ sínum vegna eldgosanna sem þar...
by Óli Kristján | May 31, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
• 90 ár eru liðin frá því að síðutogarinn Skúli fógeti strandaði við Staðarhverfið í Grindavík • Þrettán fórust en 24 björguðust • Viðbúnaður og vakt björgunarsveita auk notkunar fluglínu sönnuðu enn gildi sitt Togarinn Skúli fógeti, eign útgerðarfélagsins Alliance,...
by Óli Kristján | Jun 9, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Nýtt siglingaljósamastur var sett upp í varðskipinu Óðni í fyrrasumar eftir að góð gjöf frá Japan barst til landsins. Unnið hefur verið að því hörðum höndum undanfarna mánuði að gera Óðin haffæran á ný og meðal skilyrða var að skipt yrði um mastrið, enda var...
Recent Comments