Öðruvísi föndur í Svaninum

Öðruvísi föndur í Svaninum

Svanurinn flokkunarstöð er í eigu Brims.  Allur úrgangur sem fellur til um borð í skipum félagsins, verksmiðjum og skrifstofum er flokkaður.  Við flokkunina er metið hvort frekari nýting sé möguleg innan Brims og allt endurvinnsluhráefni skilið frá almennum úrgangi. ...
Heiðrun Sjómanna í Hörpu

Heiðrun Sjómanna í Hörpu

Heiðrun sjómanna í Hörpunni Heiðrunarathöfn hefst kl. 1400, jafnframt útvarpað til allra landsmanna í Ríkisútvarpinu. Tónlistarflutningur er á vegum Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Hannah O’Connor og Karlakórs Fóstbræðra undir stjórn Árna Harðarsonar Ávarp...
POP UP La Barceloneta

POP UP La Barceloneta

Á sjómannadaginn  munum við vera við verbúðirnar við gömlu höfnina frá 11:00 – 16:00 að elda ekta spænskar paellur að hætti fiskimannanna í hverfinu La Barceloneta. Verið öll velkomin að koma og smakka á þessum ljúffenga þjóðarrétti spænskra sjómanna.  La...