Það er gott að búa á Íslandi

Það er gott að búa á Íslandi

Og það er líka gott að vera sjómaður á Íslandi. Væntanlega betra en í fjölmörgum öðrum löndum og kannski langflestum þeirra. Sjómennskan hefur um aldir verið veigamesta lífsbjörg þjóðarinnar og þeir sem sótt hafa sjóinn hafa alla tíð notið virðingar og ómælds...
Það er gott að búa á Íslandi

Hátíð án punts

Sjómannadagurinn er árlegur hátíðisdagur og hefur verið það í tæplega 90 ár. Hann er skemmtilegur á ýmsa kanta en engu að síður langt í frá upp á punt, heldur stöðug áminning um þátt sjómennskunnar í afkomu þjóðarinnar. Dagurinn hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem...