Enn eitt áfallið fyrir Grindvíkinga

Enn eitt áfallið fyrir Grindvíkinga

Hús var tekið á Einari Hannesi Harðarsyni, formanni Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, til að ræða hátíðahöld sjómannadagsins og fleiri mál sem snúa að sjómönnum. Í ár fagna Grindvíkingar deginum í  Reykjavík en ekki í heimabæ sínum vegna eldgosanna sem þar...
Við getum ekki öll starfað við að brýna ljái hvert annars

Það er gott að búa á Íslandi

Og það er líka gott að vera sjómaður á Íslandi. Væntanlega betra en í fjölmörgum öðrum löndum og kannski langflestum þeirra. Sjómennskan hefur um aldir verið veigamesta lífsbjörg þjóðarinnar og þeir sem sótt hafa sjóinn hafa alla tíð notið virðingar og ómælds...
Við getum ekki öll starfað við að brýna ljái hvert annars

Hátíð án punts

Sjómannadagurinn er árlegur hátíðisdagur og hefur verið það í tæplega 90 ár. Hann er skemmtilegur á ýmsa kanta en engu að síður langt í frá upp á punt, heldur stöðug áminning um þátt sjómennskunnar í afkomu þjóðarinnar. Dagurinn hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem...