by Anna Björk Árnadóttir | May 29, 2024 | Dagskrá 2024, Fréttir
11:00 – 20:30 ENGLISH BELOW//Við erum umkringd hafinu hér á Grandanum og því er við hæfi að fagna Sjómannadeginum með stæl.Í tilefni dagsins bjóðum við upp á barnaís með sósu og krömli að eigin vali fyrir yngstu gestina*.Nóg verðum um hátíðarhöld hér við höfnina...
by Anna Björk Árnadóttir | May 15, 2024 | Dagskrá 2024, Fréttir
Allir eru velkomnir fyrir utan Norðurgarð þar sem Brim býður upp á fiskisúpu dagsins og glaðning fyrir börnin...
by Anna Björk Árnadóttir | Jun 3, 2023 | Uncategorized
Þann 2.júní á Sjómannadaginn ætlar Klifurhúsið að halda Deep Water Solo keppni niðri á Granda Tveir klifrarar keppa í einu um hver er fyrstur á toppinn í úrsláttarkeppni, með sjóinn fyrir neðan sig og engan annan öryggisbúnað!...
by Anna Björk Árnadóttir | Jun 1, 2023 | Fréttir
Kayakklúbburinn mun róa að Sjóminjasafninu frá Geldinganesi og Skarfakletti, mjög skemmtilegt að fylgjast með róðrinum þeirra. Þau munu vera við Sjóminjasafnið um kl. 14:00...
by Anna Björk Árnadóttir | Jun 1, 2023 | Fréttir
Í tilefni sjómannadagsins í ár býður Umhverfisstofnun til kynningar á Grandagarði um átak í strandhreinsun Íslands. Ný heimasíða strandhreinsun.is verður kynnt og möguleikar á að sækja um styrki til verkefna sem tengjast strandhreinsun. Almenningur, vinnustaðir,...
Recent Comments