Þann 2.júní á Sjómannadaginn ætlar Klifurhúsið að halda Deep Water Solo keppni niðri á Granda

Tveir klifrarar keppa í einu um hver er fyrstur á toppinn í úrsláttarkeppni, með sjóinn fyrir neðan sig og engan annan öryggisbúnað!