by Óli Kristján | Jun 13, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Sjómannadagurinn er árlegur hátíðisdagur og hefur verið það í tæplega 90 ár. Hann er skemmtilegur á ýmsa kanta en engu að síður langt í frá upp á punt, heldur stöðug áminning um þátt sjómennskunnar í afkomu þjóðarinnar. Dagurinn hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem...
by Óli Kristján | Jun 13, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Sjómannadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur frá því árið 1938. Til hans var stofnað af sjómannafélögum sem vildu tileinka einn dag þeirri stétt sem vann „erfiðustu og hættulegustu störfin,“ eins og sagði í umfjöllun Alþýðublaðsins um fyrsta sjómannadaginn. Þannig...
by Óli Kristján | Jun 11, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Smíði og notkun súðbyrðinga rataði á skrá Menningarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) yfir óáþreifanlegan menningararf í lok síðasta árs. Formaður Vitafélagsins – íslenskrar strandmenningar, félags sem hafði aðkomu að undirbúningi skráningarinnar, segir þetta...
by Óli Kristján | Jun 10, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
„Maður ólst upp við að éta allt,“ segir Friðrik Vilhjálmsson vélstjóri, sem nú er sestur í helgan stein eftir áratugi á sjó. Þrátt fyrir að hafa siglt til nærri allra heimsálfa þykir honum íslenski heimilismaturinn enn „langtum bestur“ og þar er siginn fiskur í...
by Óli Kristján | Jun 10, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Brynjólfur G. Halldórsson skipstjóri var 50 ár á sjó og hefur nú verið 20 ár í landi. Hann hefur marga fjöruna sopið og oft komist í hann krappan, til að mynda í hinu alræmda Nýfundnalandsveðri árið 1959 þegar Júlí fórst með 30 sjómönnum innanborðs. Brynjólfur ræðir...
Recent Comments