by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Báta- og skipasmíðar eiga sér aldagamlar rætur með þjóðinni. Var Gísli Súrsson t.d. sagður hafa verið meðal högustu skipasmiða á sinni tíð, en hann smíðaði meðal annars skip á meðan hann dvaldi eftirlýstur í Hergilsey í Breiðafirði á árunum 972 til 975. Með árum og...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
– segir Guðmundur Hafsteinsson vélfræðingur, sem hér er tekinn tali um sögu smíði skuttogara fyrir Íslendinga sem hófst fyrir rúmum 50 árum. Guðmundur Hafsteinsson vélfræðingur hefur langa reynslu af sjómennsku og þekkir vel til togarasmíði landsmanna. Hann...
Recent Comments