Sjómannadegi fagnað í höfuðborginni

Sjómannadegi fagnað í höfuðborginni

Sjómannadagurinn er fyrsti sunnudagur í júní ár hvert, nema ef hvítasunnu ber upp á þann dag, þá er hann næsti sunnudagur þar á eftir. Sjómannadagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 6. júní 1938 í Reykjavík og á Ísafirði og er hátíðisdagur allra sjómanna. Árið 1987 var...