by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Sjómannadagurinn er sameiningartákn sjómannastéttarinnar. Í dag eru 86 ár liðin frá því að sjómannafélögin héldu daginn fyrst hátíðlegan. Samtakamáttur sjómanna hefur allar götur síðan verið helsti aflvaki sjósóknar hér við land og hafa sjómenn staðið í stafni og...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Nú eru liðin 85 ár síðan fyrsti sunnudagurinn í júní var tileinkaður sjómönnum og fjölskyldum þeirra, en til þessara hátíðarhalda var stofnað af sjómannafélögum árið 1938 sem vildu tileinka dag þeirri stétt sem ynni hættulegustu og erfiðustu störfin. Sá samtakamáttur...
by Óli Kristján | Jun 13, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Sjómannadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur frá því árið 1938. Til hans var stofnað af sjómannafélögum sem vildu tileinka einn dag þeirri stétt sem vann „erfiðustu og hættulegustu störfin,“ eins og sagði í umfjöllun Alþýðublaðsins um fyrsta sjómannadaginn. Þannig...
Recent Comments