by Óli Kristján | Jun 10, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
„Maður ólst upp við að éta allt,“ segir Friðrik Vilhjálmsson vélstjóri, sem nú er sestur í helgan stein eftir áratugi á sjó. Þrátt fyrir að hafa siglt til nærri allra heimsálfa þykir honum íslenski heimilismaturinn enn „langtum bestur“ og þar er siginn fiskur í...
by Óli Kristján | Jun 8, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Skipstjóri Dettifoss, stærsta skipsins í sögu íslenska kaupskipaflotans, segir það besta skip sem hann hafi nokkurn tímann siglt. Ekki aðeins sé það öflugt og með mikla flutningsgetu heldur fari það „vel með mann“ þegar vont er í sjóinn, sem hafi skipt sköpum undan...
Recent Comments